Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 135
Sigurður Jónsson, H.S.Þ. Aslaug Stejánsclóttir, SKH.
mín. 3. Óttar Þorgilsson, B. 1:24,3 mín. 4. Gísli Felixson, S. 1:27,2 mín. —
1000 m. sund jrjáls aðferð: 1. Sigurður Jónsson, Þ. 17:25,7 mín. 2. Gísli
Felixson, S. 18:08,0 mín. 3. Gunnar Stefánsson, A. 19:10,3 mín. 4. Kári
Steinsson, S. 19:14,9 mín. — Tími Sigurðar er nýtt ísl. met í 1000 m.
bringusundi, því að hann synti bringusund alla leið. Gamla metið var
18:58,0 mín., sett af Sigurði Jónssyni, K.R. 1942. — KONUR: 50 m. sund
jrjáls aðferð: 1. Áslaug Stefánsdótdr, Skh. 43,9 sek. 2. Sigrún Þorgilsdóttir,
B. 44,6 sek. 3. Guðrún Tómasdóttir, K. 46,7 sek. 4. Steinþóra Þórisdóttir,
B. 46,9 sek. — 100 m. bringusund: 1. Áslaug Stefánsdóttir, Skh. 1:36,0
mín. 2. Guðrún Tómasdóttir, K. 1:45,6 mín. 3. Sigrún Þorgilsdóttir, B.
1:48,5 mín. 4. Védís Bjarnadóttir, Skh. 1:52,3 mín. — 500 m. bringusund:
1- Áslaug Stefánsdóttir, Skh. 9:00,7 mín. 2. Steinþóra Þórisdóttir, B.
10:15,4 mín. 3. Sigrún Þorgilsdóttir, B. 10:47,6 mín. 4. Þuríður Aðal-
geirsdóttir, Þ. 11:14,3 mín. — Tími Áslaugar var staðfestur sent nýtt ísl.
met, og er þetta fyrsta metið, sem staðfest er á þessari vegalengd. — Þess
ber að geta, að er stjórn Í.S.Í. staðfesti áðurnefnd 2 met, leiðrétti hún
135