Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 136
báða tímana, þannig að metin verða 17:25,2 mín. í stað 17:25,7 og
9:00,5 mín. í stað 9:00,7, eða nokkru betri en dómarar mótsins gáfu upp.
ÍÞRÓTTAMÓT BORGFIRÐINGA að Ferjukoti, 14. júlí. Úrslit sund-
keppninnar urðu þessi: 100 m. jrjáls aðferð karla: 1. Óttar Þorgilsson,
Umf. R. 1:17,4 mín. 2. Birgir Þorgilsson, Umf. R. 1:22,0 mín. 3. Kristján
Þórisson, Umf. R. 1:32,0 mín. — 100 m. bringusund: 1. Birgir Þorgilsson,
Umf, R. 1:28,4 mín. 2. Benedikt Sigvaldason, ísl. 1:28,5 mín. 3. Sigurður
Heigason, Isl. 1:29,0 mín. — 50 m. sund kvenna: 1. Lóló Þórisdóttir, Umf.
R. 43,5 sek. 2. Sigrún Þorgilsdóttir, Umf. R. 46,1 sek. 3. Þórunn Kjerúlf,
Umf. R. 54,4 sek. — 50 m. jrjáls aðferð drengja: 1. Birgir Þorgilsson, R.
32,5 sek.
SUNDMÓT f VARMAllLÍÐ 14. júlí. Helztu úrslit urðu þessi: 50 m.
bríngusund telpna innan 15 ára: 1. Guðný Eggertsdóttir 51,3 sek. 2. Fjóla
Sveinsdóttir 52,9 sek. 3. Guðrún Jósafatsdóttir 53,8 sek. — 50 m. bringu-
sund drengja innan 15 ára: 1. Valgarður Jónsson 46,9 sek. 2. Friðrik
Jónsson 47,1 sek. 3. Sveinn Skaftason 47,4 sek. — 100 m. bríngusund
stúlkna: 1. Jóhanna Kjarval 1:58,6 mín. 2. Guðbjórg Kjarval 2:07,5 mín.
— 500 m. suiul frjáls aðferð karla (keppt um Grettisbikarinn): 1. Gísli
Felixson 8:08,7 mín. 2. Eiríkur Valdimarsson 9:15,5 mín. 3. Jóhannes
Haraldsson 10:35,4 mín.
IIÉRAÐSMÓT U.M.S. DALAMANNA að Sælingsdalslaug 27.—28. júlí.
Urslit sundkeppninnar urðu þessi: 50 m. bringusund drengja: 1. Einar
Jónsson, U.D. 41,9 sek. 2. Stefnir Sigurðsson, D. 43,7 sek. 3. Kristinn
Finnsson, S. 50,7 sek. — 100 m. bringusund karla: 1. Stefnir Sigurðsson,
D. 1:38,2 mín. Hinir ógiltu sund sitt. — 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Einar
Kristjánsson, U.D. 35,4 sek. 2. Bragi Húnfjörð, D. 43,2 sek. 3. Jakob
Jakobsson, S. 43,2 sek.
ÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS AÐ EIÐUM 3.^4. ágúst. Úrslit sund-
keppninnar urðu þessi: 100 m. bríngusund karla: 1. Svavar Stefánsson,
Umf. Skriðdæla 1:27,5 mín. 2. Höskuldur Stefánsson, Þrótti 1:39,5 mín.
3. maður gerði sund sitt ógilt. — 50 m. frjáls aðferð karla: 1. Svavar
Stefánsson, Umf. Skriðdæla 39,0 sek. 2. Ingimundur Jónsson, Huginn 47,9
sek. —• 100 m. bringusund kvenna: 1. Margrét Árnadóttir, Huginn 1:51,3
mín. Aðeins einn keppandi. — 50 m. frjáls aðferð kvenna: 1. Kolbrún
Ánnannsdóttir, Þrótti 44,0 sek. 2. Margrét Árnadóttir, Huginn 47,2 sek.
3. Margrét Waldorff, Þrótti (12 ára) 48,8 sek. Kolbrún var svo óheppin að
fara úr liði á öxl, en lauk samt sundinu. Var það vel af sér vikið.
ÍÞRÓTTAMÓT VESTUR-BARÐSTRENDINGA að Sveinseyri 24.-25.
136