Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 143
100 metra baksund:
1. G. Vallerey, Frakklandi .. 1:05,2
2. H. Holliday, U.S.A ] :08,0
3. Fonseca-Silva, Brazilíu .. 1:08,5
4. L. Zins, Frakklandi .... 1:08,8
5. M. Simas, Portúgal .... 1:09,2
6. A. Stack, U.S.A 1:09,5
200 metra bringusund:
1. Boitchenko, Rússlandi .. 2:29,8
2. L. Meschkow, Rússl 2:31,4
3. Josep Verdeur, U.S.A. .. 2:35,6
4. C. Keating, U.S.A 2:39,7
5. Councilman, U.S.A. .... 2:41,4
6. Skovajsa, Tékkóslóv 2:41,5
KONUR:
100 metra frjáls aðferð:
1. F. Nathansen, Danm 1:06,7
2. II. Termeulen, Holl 1:06,7
3. Brenda Helser, U.S.A. .. 1:07,2
4. K. M. Harup, Danm 1:08,0
5. 1. Fredin, Svíþjóð 1:08,1
5. Van Schalk, Hollandi . .. 1:08,4
400 metra /rjáls aðferð':
1. Ann Curtis, U.S.A......5:13,1
2. K. M. Harup, Danm......5:23,5
3. H. Termeulen, Holl. .... 5:31,3
4. G. Gibson, Englandi .... 5:31,8
5. Brenda Helser, U.S.A. .. 5:33,1
6. F. Nathansen, Danm. . .. 5:34,5
100 metra baksund:
1. K. M. Harup, Danm...... 1:15,5
2. Gailliard, Hollandi.... 1:16,3
3. S. Zimmermann, U.S.A. .. 1:17,3
4. Van Feggelen, Hollandi .. 1:18,0
5. G. Yate, Englandi ..... 1:18,3
6. Brenda Helser, U.S.A. .. 1:18,4
200 metra bringusund:
1. M. Van Vliet, Holl.....2:52,6
2. Makarossa, Rússl. ...... 2:54,7
3. De Groot, Holland...... 2:58,5
4. W. Haverlag, Holl.......2:58,6
5. G. S^nnesen, Danm......3:01,0
6. M. Fernlund, SvíþjóS . .. 3:02,5
Eins og þessi afrekaskrá ber með sér hafa verið sett ný heimsmet í 200
m. frjálsri aðferð karia og 200 m. bringusundi karia og kvenna. Eru þau
auðkennd í skránni. Hin efnilega hollenzka sundkona, M. van Vliet, setti
auk þess iiý heimsmet í 100 og 500 m. bringusundi meS tímunum 1:19,0 og
7:41,0 mín. Frakkinn Alex Jany er mesta sundefni, sem komið hefur fram í
Evrópu um lengri tíma. Er hann þegar búinn að setja heimsmet í 200 m., en
vantar aðeins 7/10 úr sek. upp á metið í 100 m. I 200 m. bringusundi hafa 3
menn synt langt undir gamla heimsmetinu, sem þótti þó afbragðsgott.
Bandaríkjamaðurinn Joseph Verdeur byrjaði með því að synda á 2:35,6 og
2:35,7, sem hvort tveggja var undir fyrra meti. Síðan synti Rússinn Metch-
kow á 2:31,4 mín., og bætti þannig metið um rúmar 4 sek., en landi hans
Boitchenko lét það ekki í friði og synti á hinum undraverða tíma 2:29,8
mín., sem er nákvæmlega jafnt rússneska metinu hans frá 1941. Þar sem
Rússar eru ekki í alþjóðasundsambandinu eru þessi glæsilegu afrek sund-
143