Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 180
Glímukeppnin í Reykjavík 1946
Skjaldarglíma Ármanns
34. Skjaldarglíma Armanns fór fram 1. febr. í íþróttahúsi ÍBR við Há-
logaland. Keppendur voru 9 frá 3 félögum, Ármanni, K.R. og Umf. Hruna-
manna. Urslit urðu þessi: 1. Guðmundur Ágústsson, Á. 8 vinninga, 2.
Guðmundur Guðmundsson, Á. 7 vinninga, 3. Einar Ingimundarson, Á. 6
vinninga, 4. Sigurður Hallbjörnsson, Á. 5 vinninga, 5. Ágúst Steindórsson,
H. 3 vinninga, 6. Kristján Sigurðsson, Á. 3 vinninga, 7. Davíð Hálfdanar-
son, K.R. 214 vinning, 8. Guðmundur J. Guðmundsson, K.R. U/2 vinning,
9. Olafur Jónsson, K.R. 0 vinning.
Guðmundur Ágústson vann því í fyrsta sinn hinn nýja' skjöld, sem
Eggert Kristjánsson stórkaupmaður hafði gefið. Þann gamla hafði Guð-
mundur unnið í fyrra til fullrar eignar. Einnig voru veitt tvenn fegurðar-
glímuverðlaun, litlir silfurbikarar. Hlaut Guðm. Ágústsson fyrstu verðlaun
og Guðm. Guðmundsson 2. verðl. Þá voru Sigurði Hallbjörnssyni veitt
heiðursverðlaun, silfurbikar, fyrir að hafa tekið þátt í Skjaldarglímunni
10 ár í röð.
Forseti I.S.I. tilkynnti úrslit og afhenti verðlaunin. Glíman fór mjög vel
fram, engin meiðsli urðu, en oft mjög skemmtilegar og spennandi glímur.
Áhorfendur voru eins margir og husi
VINNINGASKRÁ
I. Ágúst Steindórsson, U.M.F.H. . ..
2. Davíð Hálfdanarson, K.R.......
3. Einar Ingimundarson, Á........
4. Guðmundur Ágústsson, Á........
5. Guðmundur Guðmundsson, Á. . ..
6. Guðm. J. Guðmundsson, K.R.....
7. Ölafur Jónsson, K.R. .........
8. Kristján Sigurðsson, Á........
9. Sigurður Hallbjörnsson, Á.....
úm leyfði. (Sjá mynd á bls. 187.)
1. 2. 3. 4. 5. 6.
+ 1 0 0 0 1
0 + 0 0 0 14
11 + 001
111 + 11
1110 + 1
0 14 0 0 0 +
0 0 0 0 0 0
1 0 0 0 0 1
1 1 0 0 0 1
7. 8. 9. Vinn.
10 0 3
1 1 0 2i/2
111 6
111 8
111 7
100 1(4
+ 00 0
1 + 0 3
11+ 5
180