Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 208
Golfklúbbur Reykjavíkur
áður Colfklúbbur Islands hélt aðalfund sinn í febrúar 1947. I stjórn voru
kosnir: Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, formaður (endurkjörinn) pg með-
stórnendur þeir Olafur Gíslason, Þorvaldur Asgeirsson, Björn Pétursson
og Geir Borg (allir endurkjörnir). I stað Jakobs Hafstein og Magnúsar
Björnssonar voru kosnir Benedikt Bjarklind og Asgrímur Ragnars.
Golfklúbbur Akureyrar
1. Keppni um Æfingabikarinn. Keppninni lauk ekki. en lengst komust
þeir Jörgen Kirkegaard, Jón Egilsson og Helgi Skúlason. Höfðu þeir liver
um sig 10 vinninga, en áttu eftir 3 kappleiki hver.
2. Keppni um Mickeys Cup. Sigurvegari: Jakob Gíslason.
3. Keppni um Olíubikarinn. Sigurvegari: Sigtryggur Júlíusson, 2. verðl.
Jakob Gíslason.
4. Meistarakeppni. Meistari varð Sigtryggur Júlíusson. 2. verðl. hlaut
Jón Egilsson. I 1. flokki sigraði Jón Kristinsson.
5. Keppni um Nafnlausa-bikarinn. Sigurvegari: Jón Egilsson.
6. Firmakeppni. Sigurvegari: Jón Egilsson, f. h. Sjóvátryggingarfélags
Islands h.f. á Akureyri, en næstur varð Arnþór Þorsteinsson, f. h. Klæða-
verksmiðjtinnar Gefjun.
Meistaramót G.S.Í. 1946
var háð á Akureyri og varð meistari Sigtryggur Júlíusson frá G.A. Lék
ltann 72 holttr í 343 höggum. 2. varð Jón Egilsson, G.A. 346 högg, 3. Lárus
Arsælsson, Vestm. 351 högg, 4. Þorvaldur Asgeirsson, Rvík, 355 högg, 5.
Axel Halldórsson, Vestm. 367 högg, 6. Björn Pétursson, Rvík 368 hiigg.
Keppni í 1. flokki féll niður vegna ónógrar þátttöku.
Golfklúbbur Vestmannaeyja
1. Stigakeppni 4. maí. Sigurvegari varð Guðlaugur Gíslason. Lék hann 18
holur í 76 höggum. 20 keppendur.
2. Einnar kylfu keppni 18. maí. Sigttrvegari varð Sveinn Arsælsson með 71
höggi netto. 25 keppendttr.
3. Vígslu-keppni 1. júní. Sigttrvegari varð Asa M. Þórhallsdóttir með 65
högg netto. 2. varð Sveinn Arsælsson með 67 högg netto. 23 keppendur.
4. Handicap keppni 8. júní. Til úrslita kepptu Sveinn Arsælsson og Ragnar
Stefánsson. Sigraði Sveinn með 5:4. Keppendttr voru 18 í undirbúnings-
keppninni, en 16 í aðalkeppninni.
5. Elaggkeppni 19. júní. Sigurvegari varð Axel Halldórsson. 19 keppendttr.
203