Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 216
flokkur), Fram (I. og II. fl. karla), íþróttafélagi Háskólans (I. fl. karla),
Haukum, Hafnarfirði (I. fl. karla og kvenflokkur), I.R. (I. og II. fl. karla
og kvenflokkur), Val (I. og II. fl. karla) og Víking (I. og II. fl. karla).
Samtals 13 sveitir. Keppt var í 3 flokkum, I. og II. flokki karla og kven-
flokki. Urslit mótsins urðu þessi:
I. flokkur karla (síðar nefndur rneistaraflokkur):
1. Valur .................................... 10 stig 140— 74 rnörk.
2. íþróttafélag Háskólans .................... 8 —- 142— 70 —
3. Haukar .................................... 6 — 116—103 —
4. Víkingur .................................. 4 — 113—111 —
5. Frarn ..................................... 2 — 79—146 —
6. Í.R....................................... 0 — 73—159 —
1 úrslitaleik vann Valur Iþr.fél. Háskólans með 14—13. íslandsmeistarar
Vals voru: Anton Erlendsson, Sigurður Olafsson, Frímann Helgason, Geir
Guðmundsson, Grímar Jónsson og Egill Kristbjörnsson.
II. flokkur karla:
]. Valur ................................... 6 stig 60—37 mörk.
2. Víkingur ................................ 4 — 59—40 —
3. Í.R...................................... 2 — 52—49
4. Fram .................................... 0 — 25—70 —
I úrslitaleik vann Valur Víking með 16—12. íslandsmeistarar Vals í II.
fl. voru: Ingólfur Steinsson, Anton Erlendsson, Ölafur Jensen, Geir Guð-
mundsson, Árni Kjartansson og Sveinn Sveinsson.
Kvenflokkur (síSar nefndur meistaraflokkur kvenna):
1. Armann ............................... 4 stig 43—14 mörk.
2. Haukar ............................... 2 — 29—34 —
3. Í.R................................. 0 — 21—45 —
Ármann vann Hauka í úrslitaleik með 20:7. íslandsmeistarar Ármanns
voru: Hulda Jóhannesdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Svava Jóhannesdóttir,
Fanney Halldórsdóttir, Guðný Þórðardóttir og Ragnheiður Böðvarsdóttir.
Dómarar mótsins voru Aðalsteinn Hallsson, Baldur Kristjónsson og
Benedikt Jakobsson.
216