Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 223
Meistarajlokkur kvenna. — íslandsmeistari: Haukar.
Félög Stig Markatala Félög Stig Markataia
1. Haukar ....... 10 24—7 4. Í.R........... 3 22—29
2. F.H............ 6 24—22 5. Ármann....... 3 22—25
3. K.R............ 6 25—26 6. Fram ......... 2 20—28
II. flokkur kvenna. — Islandsmeistari: Haukar.
Urslitaleikur: Haukar—Ármann 2:1.
HIN ÁRLEGA HRAÐKEPPNI ÁRMANNS fór fram á íþróttavellinum
30. maí. Keppt var í Meistaraflokki karla og 2. og 3. fl. karla. — Leikirnir
fóru þannig: Meistaraflokkur: Víkingur—Haukar 6:5, Valur—F.H. 5:2,
Fram—Ármann 6:4, Í.R.—K.R. 6:1, Víkingur—Fram 3:1, Valur—Í.R.
5:2 og úrslitaleikur milli Víkings—Vals 5:3. — 2. flokkur: Í.B.A.—Í.R.
5:0, Fram—F.H. 4:2, Ármann—Víkingur 5:3, K.R.—Valur 3:2, Ármann
—Fram 6:2, K.R.—f.B.A. 2:1 og úrslitaleikur Ármann—K.R. 8:3. —
3. flokkur: Haukar—K.R. 3:1, Ármann—Í.B.A. 4:1, og úrslitaleikurinn
Haukar—Ármann 4:2.
I september fór frarn keppni í handknattleik á íþróttavellinum í tilefni
af komu stúlkna úr Þór, Akureyri. í meistaraflokki kvenna léku Þór—Ár-
mann 3:3 jafntefli, en Fram vann t.B.Akraness 5:3, en í meistaraflokki
karla vann Valur—Fram 12:3.
HANDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR 1946 átti að
fara fram í desember, en var frestað þar til í janúar 1947 vegna mænu-
veikisfaraldurs, sem geisaði. Voru þá allar sömu reglur látnar gilda um
skipun manna í aldursflokka og hefSi mótið farið fram í desember, þar eð
mótið var meistaramót fyrir árið 1946. í meistaraflokki kvenna tóku þátt
3 lið, í 2. fl. kvenna 2 lið, í meistarafl. karla 6 lið, í 1. fl. karla 4 lið, í
2. flokki karla 9 lið og í 3. fl. karla 7 lið, og varð því að skipta keppninni
í riðla í 2. fl. og 3. fl. karla.
I meistaraflokki karla fóru leikar þannig: Valur—K.R. 10:8, Vík.—Fram
9:8, Ármann—f.R. 7:6, Valur—Vík 11:5, K.R.—Í.R. 8:8, Ármann—-Fram
15:5, Valur—Fram 12:4, Ármann—K.R. gaf, Í.R. Vík. 8:6, Valur—Í.R.
10:5, K.R.—Fram 12:4, Ármann—Vík. 11:10, Valur—Ármann 12:8, K.R.
•—Vík. 10:7, Fram—Í.R. 10:9. Valur vann þannig alla sína leiki og varð
því Reykjavíkurmeistari 1946.
I meistaraflokki kvenna fóru leikar þannig: Ármann—Fram 6:2, Ármann
223