Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 248
Hnefaleikameistarar íslands frá byrjun
Þungavigt (yfir 80 kg.)
1936: Vilhj. Guffmundsson, K.R.
1937—’42: Ekki keppt um tignina.
1943: Hrafn Jónsson, Á.
1944: Guðmundur Arason, Á.
1945: Hrafn Jónsson, Á.
1946: Ekki keppt um tignina.
1947: Jens Þórffarson, Á.
Létt-þungavigt (undir 80 kg.)
1936: Ingvar Ingvarsson, K.R.
1937—’42: Ekki keppt um tignina.
1943: Kristján Júlíusson, Á.
1944: Gunnar Olafsson, Á.
1945: Gunnar Ólafsson, Á.
1946: Ekki keppt um tignina.
1947: Þorkell Magnússon, Á.
Millivigt (undir 73 kg.)
1936: Sveinn Sveinsson, Á.
1937—’42: Ekki keppt urn tignina.
1943: Þorkell Magnússon, Á.
1944: Jóhann Eyfells, Í.R.
1945: Jóel B. Jakobsson, Á.
1946: Jóel B. Jakobsson, Á.
1947: Svavar Árnason, Á.
Veltivigt (undir 67 kg.)
1936—’43: Ekki keppt um tignina.
1944: Arnkell Guðmundsson, Á.
1945: Stefán Magnússon, Á.
1946: Stefán Jónsson, Á.
1947: Arnkell Guðmundsson, Á.
Léttvigt ■(undir 62 kg.)
1936: Hallgrímur Helgason, K.R.
1937—’42: Ekki keppt um tignina.
1943: Stefán Jónsson, Á.
1944: Stefán Magnússon, Á.
1945: Arnkell Guðmundsson, Á.
1946: Arnkell Guffmundsson, Á.
1947: Marteinn Björgvinsson, Á.
Fjaðurvigt (undir 58 kg.)
1936—’42: Ekki keppt um tignina.
1943: Jóel B. Jakobsson, Á.
1944: Ekki keppt um tignina.
1945: Árni Ásmundsson, Á.
1946: Rafn Sigurðsson, K.R.
1947: Árni Ásmundsson, Á.
Bantamvigt (undir 54 kg.)
1936— ’42: Ekki keppt um tignina.
1943: Stefán Magnússon, Á.
1944: Marteinn Björgvinsson, Á.
1945: Guðjón Guðjónsson, Í.R.
1946: Jón Norðfjörð, K.R.
1947: Friffrik Guffnason, Á.
Fluguvigt (undir 51 kg.)
1936: Alfreð Elíasson, Á.
1937— ’43: Ekki keppt um tignina.
1944: Friðrik Guðnason, Á.
1945: Friðrik Guffnason, Á.
1946: Björn Eyþórsson, Á.
1947: Ægir Egilsson, Á.
248