Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 264
Skíðamótin 1946
Skíðamót íþróttasambands Strandasýslu
fór fram í Reykjarfirði 22.—23. febr. Umf. „Efling" stóð fyrir mótinu.
18 km. ganga karla 20—32 ára: 1. Guðbr. Jón Guðbrandsson, Efling
90:51 mín. 2. Jóhann Jónsson, Grettir 99:33 mín. 3. Magnús Jónsson, Grett-
ir 99:54 mín.
15 km. ganga, 17—19 ára: 1. Ingibjórn Hallbertsson, Efling 69:16 mín.
2. Skúli Alexandersson, Efling 72:00 mín. 3. Jón Pétursson, Efling 73:17.
Svig, B-flokkur: 1. Arngrímur Ingimundarson, Grettir 110,4 sek. 2. Jó-
hann Jónsson, Grettir 119,8 sek. — C-flokkur: 1. Magnús Andrésson,
Neisti 89,5 sek. 2. Ingibjöm Hallbertsson, Efling 96,1 sek. 3. Jóhann G.
Halldórsson, Neisti 97,9 sek.
Stökk: 1. Magnús Jónsson, Grettir 218,8 stig. 2. Jóhann Jónsson, Grettir
212.8 stig. 3. Jóhann G. Halldórsson, Neisti 187 stig.
Skíðamót Reykjavíkur 1946
Skíðamót Reykjavíkur, er fram fór í marz, var hið 9. í röðinni. Upphaf-
lega var ætlunin, að mótið færi frarn við Hellisheiði að undanteknu brun-
inu, en vegna snjóleysis þar varð að halda það á Skálafelli. Aðalhluti móts-
ins fór fram á sunnudögunum 3., 10. og 17. marz við Skíðaskála K.R. á
Skálafelli undir stjórn skíðanefndar K.R. Stökkkeppnin átti að fara fram
á Kolviðarhólspallinum undir stjórn I.R., en vegna snjóleysis á Kolviðar-
hóli var ákveðið að halda stökkkeppnina í Bláfjöllum, en hún fórst þó fyrir
vegna óhagstæðs veðurs. Keppni unglinga 13—16 ára fór fram 31. marz
við skíðaskála Skátafélags Reykjavíkur, öðru nafni Þrymheim, og sá skála-
nefnd Þrymheims um keppnina.
Þálttaka í mótinu var allmikil, eða 104 í aðalmótinu og 22 í unglinga-
mótinu. Frá Ármanni 39, Í.R. 34, K.R. 39, Val 6, Skátafélagi Reykjavíkur
5, Kvenskátafélagi Reykjavíkur 1, Skíðafélagi Reykjavíkur 1 og Skíða- og
skautafélagi Hafnarfjarðar 1. Þátttaka kvenna í mótinu var í minna lagi
og þátttaka karla í skíðagöngu var einnig minni en oft áður, og á snjó-
leysið þar sinn þátt í.
Sunnnudagurinn 3. marz:
Svig kvenna: A-, B-flokkur: Keppendur 6. 1. Ingibjörg Arnadóttir, Á.
39.8 og 40,5 = 80,3 sek. 2. Jónína Nieljohníusardóttir, K.R. 49,3 og 44,6 =
264