Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 266
Sunnudagurinn 17. marz:
Brun karla. B-jlokkur: Keppendur 12. 1. Eirík Eylands, Á. 1:25,0 mín.
2. Stefán Kristjánsson, Á. 1:34,0 mín. 3. Lárus Guðmundsson, K.R. 1:39,0
mín. — A-jlokkur: Keppendur 5. 1. Þórir Jónsson, K.R. 1:35,0 mín. 2.—3.
Gísli Kristjánsson, I.R. 1:53,0 mín. 2.—3. Eyjólfur Einarsson, Á. 1:53,0 m.
Svig karla. C-jlokkur: Keppendur 30. 1. Ásgeir Eyjólfsson, Á. 45,3 og 38,9
= 84,2 sek. 2. Guðmundur Guðmundsson, Á. 50,6 og 49,6 = 100,2 sek.
3. Helgi Árnason, Á. 55,6 og 47,3 = 102,9 sek. — D-flokkur: Keppendur 4
1. Zophonías Snorrason, I.R. 42,6 og 35,8 = 78,4 sék. 2. Olafur Þorsteins-
son, Á. 47,8 og 40,9 = 88,7 sek. 3. Steinþór Sigurðsson, Sk.R. 59,6 og 59,6
= 119,2 sek.
Skíðaganga, 20—32 ára: Keppendur 7. 1. Helgi Óskarsson, Á. 1:18,20
-nín. 2. Skarphéðinn Guðjónsson, K.R. 1:20,39 mjn. 3. Guðm. Samúelsson,
Í.R. 1:23,04 mín. — 17—19 ára: Keppendur 6. 1. Helgi Árnason, Á. 35:41
mín. 2. Þórir Jónsson, K.R. 37:11 mín. 3. Oskar Ágústsson, Í.R. 37:27 mín.
Sunnudagurinn 31. marz: Unglingakeppnin.
Svig drengja 13—16 ára: Keppendur 17. 1. Oskar Guðmundsson, K.R.
30,0 og 30,4 = 60,4 sek. 2. Jónas Guðmundsson, K.R. 33,8 og 31,9 = 65,7
sek. 3. Finnbogi Haraldsson, Á. 35,1 og 31,4 = 66,5 sek.
Stökk drengja 15—17 ára: 1. Flosi Olafsson, K.R. 17,5 m. og 15,5 m.
141,4 stig. 2. Ásgeir Eyjólfsson, Á. 15 m. og 15 m. 130,7 stig. 3. Finnbogi
Haraldsson, Á. 13,5 m. og 13,5 m. 115,6 stig. — 13—14 ára: Keppendur 10.
1. Markús Þórhallsson, K.R. 9 m. og 11 m. 136 stig. 2. Jakob Zophoníasson,
Í.R. 8 m. og 9 m. 122 stig. 3. Bjarni Einarsson, Á. 7,5 m. og 8 m. 120 stig.
Brun drengja 13—16 ára: 1. Finnbogi Haraldsson, Á. 1:52 mín. 2.—4.
Ólafur V. Sigurðsson, I.R. 1:56 mín. 2.—4. Óskar Guðmundsson, K.R.
1:56 mín. 2.—4. Þórður Einarsson, K.R. 1:56 mín.
Veðrið var venju fremur gott, og þó sérstaklega dagana á Skálafelli. —
I sveitakeppni í C-flokki kvenna vann sveit K.R. Laugahólmsbikarinn í
þriðja sinn í röð og þar með til eignar. 1 B-flokki karla vann sveit Ár-
manns Sjóvátryggingarfélagsbikarinn, og sveit sama félags vann Chemia-
bikarinn í C-flokki.
Innanfélagsmót íþróttafélags Reykjavíkur
Innanfélagsmót l.R. hófst 24. marz með keppni í svigi kvenna og drengja.
Veður og skíðafæri var ágætt.
í svigi kvenna urðu úrslit þessi: 1. Inga Ólafsdóttir 21,0 og 18,2 = 39,2
266