Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 268
(15,4 og 15,6). 3. Gíslína Óskarsdóttir, Þór 60,0 sek (37,0 og 23,0). —
C-flokkur: 1. Hólmfríður Pétursdóttir, M.A. 36,4 sek. (19,0 og 17,4). 2.
Hólmfríður Gestsdóttir, M.A. 38,4 sek. (21,6 og 16,8). 3. Ólöf Stefánsdóttir,
M.A. 48,2 sek. (25,2 og 23,0). — Sveitakeppnin fór Jjannig, að sveit M.A.
vann á 113,0 sek.
SVIG KARLA: Aldursflokkur 14—16 ára (14. apríl): 1. Kristinn Jóns-
son, K.A. 46,7 sek. (18,5 og 28,2). 2. Freyr Gestsson, K.A. 50,3 sek. (25,3 og
25,0) 3. Hermann Ingimarsson, Þór 54,0 sek. (24,0 og 30,0). — Aldurs-
flokkur 16—35 ára. A- og B-flokkur (10. marz. Báðir flokkar í sömu braut
og ræstir saman. Brautin 350 m. löng, fall 140 m., 38 hlið.) Urslit:
A-flokkur: 1. Magnús Brynjúlfsson, K.A. 98,8 sek. (50,2 og 48,6). 2.
Guðm. Guðmundsson, K.A. 100,4 sek. (50,6 og 49,8). 3. Björgvin Júníus-
son, K.A. 112,7 sek. (54,0 og 58,7). — B-flokkur: 1. Júlíus B. Jóhannesson,
M.A. 120,3 sek. (65,2 og 55,1). 2. Mikael Jóhannesson, M.A. 121,1 sek.
(61,2 og 59,9). 3. Sigurður Þórðarson, K.A. 121,2 sek. (62,1 og 59,1). —
Fjögurra manna sveitakeppni í A- og B-flokki fór þannig, að sveit K.A.
vann á 433,1 sek. — C-flokkur: (10. marz. Lengd brautar 250 m., fall 100
m., 26 hlið). 1. Ari Guðmundsson, M.A. 72,6 sek. (35,8 og 36,8). 2. Jón
Kr. Vilhjálmsson, Þór 76,8 sek. (38,6 og 38,2). 3. Guðm. Árnason, M.A.
79,9 sek. (41,2 og 38,7).
BRUN KARLA (16. apríl við Snæhóla): Aldursflokkur 14—16 ára:
1. Friðjón Eyþórsson, K.A. 18,4 sek. 2. Hermann Ingimarsson, Þór 18,5
sek. 3. Kristinn Jónsson, K.A. 18,6 sek.
Skíðamót íslctnds 1946
Skíðaráð Akureyrar hélt þetta 9. Skíðalandsmót og fór það fram á Ak-
ureyri dagana 22.—24. marz. Skráðir þátttakendur voru samtals 101 að
tölu frá 8 félögum og félagasamtökum, en eitt þeirra, Iþróttasámband
Strandasýslu, gat ekki mætt til leiks í tæka tíð vegna samgönguvandræða.
Helztu úrslit mótsins urðu þessi:
SKlÐAGANGA karla: Rás- og endamark var við Iþróttahús Mennta-
skólans og brautin 2 hringir. Fyrri hringur 5,7 km og sá síðari 2,6 km.
Upphaflega var áformað að ganga hvorn hring tvisvar, en sökum þess að
færi reyndist þyngra en nokkurn gat grunað, þótti óforsvaranlegt annað
en að stytta gönguna um minni hringinn í síðari umferð. Var keppendum
tilkynnt sú ráðstöfun, er þeir lögðu upp í stóra hringinn í síðari umferð.
Lengd brautar því 14 km. Úrslit:
A-flokkur: Kepp. 6. Islandsmeistari: Guðm. Guðmundsson, I.B.A. 1 kl.
268