Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Blaðsíða 270
Ganga 17—19 ára: Brautin: fyrri hringur genginn tvisvar, lengd 11,4 km.
Kepp. 8. Úrslit: 1. Þórarinn GuSmundsson, M.A. 1. kl. 8:04,0 mín. 2. Matt-
hías Einarsson, Í.B.A. 1 kl. 9:42,0 mín. 3. Kristinn Jónsson, H.S.Þ. 1 kl.
10:23,0 mín. —
Sveitakeppnin fór þannig: 1. Sveit H.S.Þ. (Kristinn, Ingvi og Benoný
Arnórsson) 3 kl. 34:13,0 mín. 2. Sveit M.A. 3 kl. 45:28,0 mín. Vann Sveit
H.S.Þ. þar með til eignar verðlaunabikar Kaupfél. Eyf. Gangan fór fram
fyrsta dag mótsins, 22. marz.
SKÍÐASTÖKK: Stokkið í skíðastökkbraut við Miðhúsaklappir.
20—32 ára. A-jlokkur: Kepp. 2. íslandsmeistari: Guðm. Guðmnndsson,
Í.B.A. 210,4 stig (22 og 23,5 m.). 2. Jón Jónsson, H.S.Þ. 194,1 stig (20 og
23.5 m.).
B-flokkur: Kepp. 4. 1. Sig. Þórðarson, Í.B.A. 223,7 stig (24 og 24 m.).
2. Stefán Ólafsson, Sameining 205,7 stig (22,5 og 25 m.). 3. Páll Línberg,
Í.B.A. 174,4 stig (17 og 20 m.). 4. Björn Halldórsson, Í.B.A. 122,3 stig
((20,5) og 20,5 m.).
Stökk 17—19 ára: Kepp. 8. 1. Ari Guðmundsson, M.A. 205,4 stig (24 og
23 m.). 2. Hákon Oddgeirsson, Magna 204,9 stig 120 og 24 m.). 3. Magnús
Ágústsson, M.A. 199,5 stig (21 og 21 m.). 4. Ármann ÞórSarson, Sam.
192.5 stig (21 og 21 m.). Lengsta stökki í þessum aldursflokki náði Vignir
Guðmundsson, M.A., 24,5 m.
rvÍKEPPNI í GÖNGU OG STÖKKI: fslandsmeistari og skíðakappi
íslands 1946: Guðm. Guðmundsson, Í.B.A. 450,4 stig. 2. Jón Jónsson, H.S.Þ.
395,1 stig. — Stökkkeppnin fór fram 23. marz.
SVIG KVENNA (16—35 ára): Brautin sunnan við Snæhóla. Ilæð 60 m.,
lengd 180 m., 12 hlið.
A-flokkur: 3 kepp. íslandsmeist.: Helga R. Júníusdóttir, Í.B.A. 88,0 sek.
(40 og 48 sek.). 2. Álfheiður Jónsdóttir, Í.B.A. 91,8 sek. (51,4 og 40,4). 3.
Sigrún Eyjólfsdóttir, Í.B.R. 102,7 sek. (51,2 og 51,5).
B-flokkur: Hæð brautar 50 m., lengd 150 m., 9 hlið. Kepp. 5. 1. Jónína
Níeljohníusdóttir, Í.B.R. 54,3 sek. (28,0 og 26,3). 2. ASalheiður Rögnvalds-
dóttir, Í.B.S. 61,4 sek. (30,2 og 31,2). 3. Björg Finnbogadóttir, Í.B.A. 64,9
sek. (38,6 og 26,3). 4. Lovísa Jónsdóttir, Í.B.A. 71,5 sek. (33,5 og 38,0).
C-flokkur: Hæð brautar 40 m., lengd 110 m. og 7 hlið. 6 kepp. 1. Alfa
Sigurjónsdóttir, Í.B.S. 46,7 sek. (22,8 og 23,9). 2. Hólmfríður Pétursdóttir,
M.A. 52,3 sek. (27,9 og 24,4). 3. Ólöf Stefánsdóttir, M.A. 63,3 sek. (34,8 og
28,5). 4. Erla Jónsdóttir, M.A. 69,8 sek (40,4 og 29,4).
SVIG KARLA: A-flokkur: Sama stað. Hæð brautar 180 m., lengd 760
270