Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 272
V
Svigsveit Iþróttabandal. Akureyrar. Frá vinstri: Hreinn Olafsson, Magnús
Brynjúlfsson, Björgvin Júníusson og Guðmundur GuSmundsson.
m., 62 hlið. Kepp. 10. íslandsmeistari: Magnús Brynjúlfsson, Í.B.A. 135,3
sek. (67,8 og 67,5). 2. Björgvin Júníusson, Í.B.A. 137,0 sek. (67,0 og 70,0).
3. Guðm. GuSmundsson, Í.B.A. 138,2 sek. (70,0 og 68,2). 4. Jón Þorsteins-
son, Í.B.S. 142,8 sek. (71,5 og 71,3).
Sveitakeppnin fór þannig: 1. Sveit I.B.A. (Magnús, Björgvin og Guðm.)
410,5 sek. 2. Sveit I.B.S. 465,5 sek. Vann sveit I.B.A. þar með til eignar
bikar þann, sem Kaupf. Eyfirðinga hafði gefið. Keppnin fór fram 24. marz.
B-flokkur: 19 kepp. Hæð brautar 140 m., lengd 520 m., 50 hlið. 1. Stefán
Kristjánsson, Í.B.R. 93,6 sek (46,8 og 46,8). 2. Sig. Þórðarson, Í.B.A. 98,1
sek. (50,4 og 47,7). 3. Mikael Jóhannesson, M.A. 98,5 sek. (49,7 og 48,8),
4. Helgi Óskarsson, f.B.R. 100,1 sek. (52,4 og 47,7).
Sveitakeppnin um Svigbikar II, sem gefinn var 1940 af Kaupfél. Eyfirð-
272