Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 274
Sveitakeppni urn Slalom-bikar Litla-Skíðafélagsins (fjögurra manna
sveitir): Hæð brautar 130 m., lengd 440 m., 42 hlið. Skilyrði sömu og í
svigkeppni B-fl. karla. 1. Sveit I.B.A. (Guðm., Björgvin,-Magnús og Hreinn
Ólafsson) 352,8 sek. 2. Sveit Í.B.R. 376,5 sek. 3. Sveit íþróttafél. Sameining,
Ólafsfirði 388,8 sek. 4. f.B.S. 450,2 sek. - Beztan einstaklingstíma hafði
Stefán Kristjánsson, l.B.R. 85,0 sek. samanlagt. Guðm. Guðmundsson,
Í.B.A. hafði 85,4 sek., Björgvin Júníusson, I.B.A. 85,5 sek., Magnús Bryn-
júlfsson, I.B.A. 86,0 sek. og Þórir Jónsson, Í.B.R. 86,3 sek. — Bikarinn
vinnst til eignar af því félagi, sem vinntir hann þrisvar í röð eða fimm sinnum
alls. — Þessar keppnir fóru fram 23. marz.
BRUN (24. marz): Brunbrautin var þannig, að allir flokkar enduðu í
sama marki, en hrautin var hækkuð upp um hvern flokk, þannig að C-fl.
kvenna byrjaði á hæfil. stað, nokkru ofar B-fl. kvenna, þar fyrir ofan A-fi.
kvenna, þá C-fl. karla, B-fl. karla og loks efst A-fl. karla. Úrslit:
C-flokkur kvenna: 7 kepp., hæð brautar 140 m. 1. Erla Jónsdóttir, M.A.
1:17,0 mín. 2.—3. Dóra Bernharðsdóttir, Í.B.A. 1:18,0 mín. 2.—3. Hólm-
fríður Pétursd., M.A. 1:18,0 mín. 4. Hólmfríður Gestsd., M.A. 1:22,0 mín.
B-flokkur kvenna: 5 kepp., hæð brautar 170 m. 1.—2. Aðalheiður Rögn-
valdsdóttir, Í.B.S. 1:25,0 mín. 1.—2. Lovísa Jónsdóttir, Í.B.A. 1:25,0 mín.
3. Jónína Níeljohníusdóttir, Í.B.R. 1:29,0 mín. 4. Kristín Pálsdóttir, Í.B.R.
1:31,0 mín.
A-flokkur kvenna: 2 kepp., hæð brautar 200 m. íslandsmeistari: Alf-
heiður Jónsdóttir, Í.B.A. 1:44,0 mín. 2. Sigrún Eyjólfsd., Í.B.R. 2:07,0 mín.
C-flokkur karla: 25 kepp., hæð brautar 350 m. 1.—2. Armann Þórðar-
son, Sam. 1:57,0 mín. 1.—2. Asgeir Eyjólfsson, Í.B.R. 1:57,0 mín. 3. Stefán
Ólafsson, Sam. 1:59,0 mín. 4. Guðm. Arnason, M.A. 2:00,0 mín.
B-flokkur karla: 14 kepp., hæð brautar 425 m. 1. Eggert Steinsen, Í.B.A.
2:12,0 mín. 2. Júlíus B. Jóhannesson, M.A. 2:18,0 mxn. 3. Stefán Kristjáns-
son, Í.B.R. 2:19,0 mín. 4. Helgi Óskarsson, Í.B.R. 2:24,0 mín.
A-flokkur karla: 10 kepp., hæð brautar 500 m. Islandsmeistari: Asgrímur
Stefánsson, Í.B.S. 2:15,0 mín. 2. Magnús Bxynjúlfsson, t.B.A. 2:16,0 mín.
3. Björgvin Júníusson, Í.B.A. 2:21,0 mín. 4. Þórir Jónsson, Í.B.R. 2:22,0 mín.
íþróttabandalag Siglufjarðar kærði þá ákvörðun mótsstjórnar að stytta
göngubratitina, þegar keppendttr höfðu gengið helming leiðarinnar. Þessi
kæra mttn ekki hafa verið tekin til greina enn sem komið er.
I sambandi við stökkkeppnina skal þess getið, að aðeins 5 komu til
leiks af 15 skráðum keppendum í A- og B-flokki. Mun ástæðan hafa verið
274