Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Qupperneq 277
Sveinsson, SKB. 31,7 sek. — Brun karla 16—35 ára. C-flokkur: (lengd 500
m., hæð 135 m., 6 hlið): 1. Sverrir Pálsson, SFS. 28,0 sek. 2. Sigurgeir Þór-
arinsson, SKB. 35,6 sek. 3. Jón Sveinsson, SKB. 37,4 sek. — Brun karla, A-
og B-flokkur (keppnin fór fram á Hestsskarði; lengd 1200 m., hæð 470 m.)
A-flokkur: 1. Asgrímur Stefánsson, SFS. 52,0 sek. 2. Jónas Asgeirsson, SKB.
82,0 sek. 3. Rógnvaldur Olafsson, SFS. 112,3 sek. — B-flokkur: 1. Alfreð
Jónsson, SKB. 106,0 sek. 2. Þorst. Þorvaldsson, SKB. 107,0 sek. 3. Erlendur
Stefánsson, SKB. 120,0 sek.
22. apríl (2. í páskum). — STÖKK. — Stökkkeppni karla 20—32 ára. A-
flokkur (leggst við gönguna, til útreiknings í tvíkeppni): 1. Jónas Asgeirs-
son, SKB. 140,7 stig (51,5 og 43 m.). 2. Ásgr. Stefánsson, SFS. 133,7 stig
(36 og 35,5 m.) 3. Rögnv. Ólafsson, SFS. 126,4 stig (31,5 og 30,5 m.) —
Tvíkeppni (ganga og stökk samanlagt). A-flokkur: 1. Jónas Asgeirsson, SKB.
300,7 stig. 2. Ásgrímur Stefánsson, SFS. 271,7 stig. 3. Rögnv. Ólafsson, SFS.
261.4 stig. — Stökkkeppni um stökkmeistaratitil SiglufjarSar (sama braut, en
lengra aðrennsli): I. Jónas Asgeirsson, SKB. 149,5 stig (51 og 54 m.) 2. Jón
Þorsteinsson, SFS. 148,8 stig (52,5 og 50 m.). 3. Ásgrímur Stefánsson, SFS.
143 stig (50 og 49 m.). 4. Sigurður Njálsson, SKB. 135,1 stig (43 og 42 m.).
5. Rögnvaldur Ólafsson, SFS, 126,4 stig (38 og 39 m.). 6. Einar Ólafsson,
SFS. 93 stig (41 og 46 m.). — Þrír fyrstu menn stukku allir lengra en
áður hefur verið gert hérlendis. Stefán Þórarinsson, SFS., átti áður lengsta
staðið stökk, 46,5 m. Stökk hann það 1938 á þessum sama stað. — Drengir
15—16 ára: 1. Sverrir Pálsson, SFS. 148,4 stig (42 og 46,5 m.). 2. Jón Sveins-
son, SKB. 70,6 stig (46 og 48 m. féll). Sama braut en styttra aðrennsli. —
Drengir 13—14 ára: 1. Sveinn Jakobsson, SKB. 142,5 stig (20,5 og 20 m.). 2.
Henning Bjarnason, SFS. 117,9 stig (14 og 16,5 m.). 3. Svavar Færseth, SKB.
110.5 stig (12,5 og 15 m.). — Drengir 11—12 ára: 1. Arnar Herbertsson, SFS.
140,1 stig (15,5 og 16 m.). 2. Gústav Nilsson, SFS. 135,1 stig (15,5 og 15 m.).
3. Gunnar Finnsson, SFS. 131,5 (12,5 og 15). Minni braut. — Drengir 9—10
ára: 1. Bragi Einarsson, SFS. 139,4 stig (13,5 og 14 m.). 2. Jón Leósson, SKB.
132,0 stig (13 og 12,5 m.). 3. Eiríkur Ólafsson, SFS. 77,0 stig (11,5 og 10,5
m. féll í fyrra).
25. apríl (sumard. fyrsti). — 4x5 km. boðganga. (Byrjað í tveim slóðum
um 80 m., síðan ein slóð. Ræsi- og endamark á íþróttavellinum): 1. Sveit
SFS. (Jón Þorsteinsson, Rögnv. Ólafsson, Valtýr Jónasson og Ásgr. Stefáns-
son) 86:17,0 mín. 2. Sveit SKB. (Jóh. Sölvason, Erlendur Stefánsson, Sigur-
geir Þórarinsson og Jónas Ásgeirsson) 87:11,0 mín.
277