Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Side 278
Skíðamót Vestíjarða
í Seljalandsdal fór fram 13.—14. og 18.—19. apríl. SkíðaráS Isafjarðar
stóð fyrir mótinu. Ilelztu úrslit:
18 km. ganga: 1. Jóhann Jónsson, ÍSS. 60:37 mín. 2. Sigurjón Halldórs-
son, Á. 62:35. 3. Kristján Loftsson, ÍSS. 63:16.
7 km. ganga (15—16 ára): 1. Hallgrímur Pétursson, Á. 35:36 mín. 2.
Gunnar Pétursson, Á. 36:03 mín. 3. Sigurjón Helgason, Á. 39:13 mín.
5 km. ganga (13—14 ára): 1. Þórhallur Olafsson, Á. 20:31 mín.
Svig. A-flokkur: 1. Halldór Sveinbjarnarson, Sl. 124,7 sek. 2. Sigurjón
Halldórsson, Á. 141,3 sek. 3. Guðmundur Guðmundsson, Á. 162,7 sek. —
B-flokkur: 1. Jóhann Jónsson, ÍSS. 147,9 sek. 2. Þórður Kristjánsson, H.
149,2 sek. 3. Bjarni Halldórsson, Á. 175,6 sek. — C-flokkur: 1. Amór
Stígsson, Sl. 91,2 sek. 2. Stanley Axelsson, V. 102,2 sek. 3. Jónas Helgason,
H. 104,2 sek.
Svig kvenna: 1. Svanhvít Matthíasdóttir, SÍ. 54,6 sek. 2. Áslaug Matt-
híasdóttir, SÍ. 60,2 sek. 3. Guðríður Guðmundsdóttir, Va. 65,3 sek.
Svig drengja: 1. Þórhallur Ölafsson, Á. 94,5 sek. 2. Gunnar Pétursson,
Á. 95,1 sek. 3. Oddur Pétursson, Á. 106,3 sek.
Svig kvenna (unglingafl.): 1. Kristjana Jónsdóttir, SÍ. 66,8 sek. 2. Karó-
lína Guðmundsdóttir, Va. 67,4 sek.
Stökk: 1. Arnór Stígsson, Sl. 211,3 stig (lengsta stökk 26 m.). 2. Jóhann
Jónsson, ISS. 203,6 stig. 3. Guðmundur Guðmundsson, Á. 161,2 stig.
Stökk drengja: 1. Gunnar Pétursson, Á. 208,4 stig (20 m.) 2. Þórhallur
Ölafsson, Á. 188,1 stig. 3. Magnús Ingólfsson, Á. 186,0 stig.
Brun. A-flokkur: 1. Guðmundur Guðmundsson, Á. 198,3 sek. 2. Pétur
Pétursson, Á. 221,9 sek. B-flokkur: 1. Þórður Kristjánsson, H. 147,3 sek.
2. Jóhann Jónsson, ÍSS. 170,2 sek. 3. Bjarni Halldórsson, Á. 172,7 sek. —
C-flokkur: 1. Stanley Axelsson, V.186,0 sek. 2. Arnór Stígsson, SÍ. 194,0
sek. 3. Jónas Helgason, H. 243,0 sek.
Brun kvenna: 1. Guðríður Guðmundsdóttir, Va. 78,0 sek. 2. María Gunn-
arsdóttir, Va. 87,6 sek. 3. Sigríður Sveinbjarnardóttir, Sl. 92,9 sek.
Tvíkeppni í göngu og stökki: 1. Jóhann Jónsson, ÍSS. 443,6 stig. Hlaut
skíðagönguhorn Vestfjarða og sæmdarheitið „Skíðakappi Vestfjarða 1946“.
2. Sigurjón Halldórsson, Á. 373,1 stig.
278