Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Page 280
Skíðamót íslands 1937—1947
1937 í Reykjavík, 41 þátttakandi.
! Dómarar: Kristian Lingsom, skíðakennari hjá SkRv.
Steinþór Sigurðsson, Reykjavík.
Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Islandsmeistarar:
Ganga: Jón Þorsteinsson, SkSf.
Stökk: Alfreð Jónsson, Skb.
1938 á Siglujirði, 35 þátttakendur.
Dómarar: Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Ásgeir Bjarnason, Siglufirði.
Bjarni Gíslason, Siglufirði.
Islandsmeistarar:
Ganga: Magnús Kristjánsson, Einherj.
Stökk: Ketill Ólafsson, Skb.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Jón Stefánsson, SkSf.
Svig: Jón Þorsteinsson, SkSf.
1939 á Isajirði, 51 þátttakandi.
Dómarar: Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Hermann Stefánsson, Akureyri.
Tryggvi Þorsteinsson, ísafirði.
I slandsmeistarar:
Ganga: Magnús Kristjánsson, Einherj.
Stökk: Alfreð Jónsson, Skb.
Tvíkepprti í göngu og stökki: Jónas Ásgeirsson, Skb.
Svig karla: Magnús Árnason, MA.
Svig kvenna: Marta Árnadóttir, Skls.
1940 á Akureyri, 173 þátttakendur.
Dómarar: Steinþór Sigurðsson, Reykjavík.
Guðlaugur Gottskálksson, Siglufirði.
Tryggvi Þorsteinsson, Isafirði.
Einar B. Pálsson, Reykjavík.
Islandsmeistarar:
Ganga: Magnús Kristjánsson, Einherj.
Stökk: Jón Þorsteinsson, SkSf.
230