Árbók íþróttamanna - 01.12.1947, Síða 282
1945 á Isajirð'i, 45 þátttakendur.
Dómarar: Steinþór Sigurðsson, Reykjavík.
Guðmundur Hallgrímsson, Isafirði.
Birgir Finnsson. ísafirði.
Islandsmeistarar:
Ganga: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Stökk: Jónas Asgeirsson, Skb.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Svig karla: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Brun karla: Jón M. Jónsson, K.R.
Svig kvenna: Maja Orvar, K.R.
Brun kvenna: Margrét Ólafsdóttir, Á. Rv.
1946 á Akureyri, 101 þátttakandi.
Dómarar: Gunnar Hjaltason, Reykjavík.
Tryggvi Þorsteinsson, Akureyri.
Sveinn Þórðarson, Akureyri.
fslandsmeistarar:
Ganga: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Stökk: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Guðmundur Guðmundsson, K.A.
Svig karla: Magnús Brynjúlfsson, K.A.
Brun karla: Ásgrímur Stefánsson, SkSf.
Svig kvenna: Helga R. Júníusdóttir, K.A.
Brun kvenna: Álfheiður Jónsdóttir, Þór.
1947 í Reykjavík, 82 þátttakendur.
Dómarar: Steinþór Sigurðsson, Reykjavík.
Einar B. Pálsson, Reykjavík.
Gunnar Hjaltason, Reykjavík.
í slandsmeistarar:
Ganga: Jóhann Jónsson, Í.S.S.
Stökk: Jón Þorsteinsson, SkSf.
Tvíkeppni í göngu og stökki: Jón Þorsteinsson, SkSf.
Svig karla: Björgvin Júníusson, K.A.
Brun karla: Jónas Ásgeirsson, SkSf.
Svig kvenna: Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, SkSf.
Brun kvenna: Aðafheiður Rögnvaldsdóttir, SkSf.
282