Úrval - 01.08.1949, Síða 81

Úrval - 01.08.1949, Síða 81
NÝTT LANDNÁM 1 AFRÍKU 79 tryggja kvikfénaðinn gegn tjóni af völdum tsetseflugunnar. Ný- lendustjórnin er þegar með ráðagerðir á prjónunum um stórfellda nautgriparækt í Austur-Afríku í svipuðum stíl og í Argentínu. Nautgripirnir verða látnir ganga sjálfala, en þeim verður smalað með vissu millibili og sprautaðir með an- trycide til að gera þá ónæma fyrir trypanosomiasis eða lækna þá, sem sjúkir eru. Ó- næmið endist í hálft ár. Það er auðvelt að gefa lyfið; hver sem er getur gert það. Því er spraut- að inn undir húðina, og hætta af ofgjöf er engin, því lyfið er óskaðlegt. Stórframleiðsla er nú hafin á antrycide, og munu um þrjár smálestir verða tilbúnar á þessu ári. Það ætti að nægja handa 2 miljónum dýra, ársþörfin mun aldrei fara fram úr 100 lestum. Með tilstyrk 100 lesta af kemísku efni verður hægt að viðhalda ræktun á 11,5 miljón ferkm landsvæði! Auðvitað munu líða mörg ár áður en nautakjöt frá Afríku fer að láta til sín taka á heims- markaðinum. Það mun taka þrjú til fjögur ár að koma á fót heilbrigðum stofni, og tíu ár munu líða áður en hinar stór- felldu ræktunarráðagerðir fara að bera arð. Ætlunin er að koma upp nýjum stofni, sem gefur af sér meira og betra kjöt en hin lélegu dýr, sem nú draga fram lífið á þessum slóð- um. Fyrsta markmiðið hlýtur að verða að sjá hinum vannærðu íbúum Mið-Afríku fyrir nógu kjöti, áður en aðrar þjóðir geta notið góðs, af, en enginn vafi er á því, að í framtíðinni getur Mið-Afríka orðið mikið kjöt- útflutningsland, og lagt þannig stóran skerf til baráttunnar við sultinn í heiminum — svo er nokkrum enskum vísindamönn- um fyrir að þakka. •¥• Aðstoðarmaður húsbóndans kom klukkutíma of seint á skrif- stofuna, allur særður og reifaður. ,,Ég datt út um glugga," sagði hann. „Jæja,“ sagði húsbóndinn, „og varstu klukkutíma að því?" — Harry Hershfield..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.