Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 11

Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 11
ÞRJÁR STUTTAR SÖGUR 9 ,,Nei, herra minn, þar skjátl- ast yður. Það er ekkert í sam- bandi við sprengjurnar. Þið eig- ið ekki alltaf að blanda sprengj- unum í allt. Nei. Klukkan háif- þrjú skeði allt annað, þó að ykkur sé það ekki Ijóst. Hið skrítna er að klukkan skyldi stanza klukkan hálfþrjú en ekki kort yfir fjögur eða sjö. Ég kom nefnilega alltaf heim klukk- an hálfþrjú. Það er að segja á nóttunni. Næstum alltaf klukk- an hálfþrjú. Það er einmitt þetta sem er merkilegast af öllu.“ Hann leit á hitt fólkið, en það hafði litið af honum, og augu hans mættu ekki augum neins. I staðinn kinkaði hann kolli til klukkunnar. „Og þá var ég auðvitað svang- ur, ekki satt? Og ég var vanur að fara beint fram í eldhús. Þá var klukkan næstum alltaf hálfþrjú. Og þá kom mamma fram. Það var sama hve hægt ég reyndi að opna forstofuhurð- ina, hún heyrði það alltaf. Og þegar ég leitaði að einhverju til að borða í myrkrinu í eldhús- inu, var ljósið allt í einu kveikt. Og þarna stóð hún í uilarbað- kápunni sinni og með rautt sjal á herðunum. Og berfætt. Alltaf berfætt, þó að eldhúsgólfið væri flísalagt. Og hún pírði augun af því að Ijósið var of bjart fyrir hana. Eiginlega var hún sofandi, enda var þetta um miðja nótt. „Ennþá kemurðu jafnseint,“ sagði hún. Meira sagði hún aldrei. Aðeins þetta: ennþá kemurðu jafnseint. Og svo hit- aði hún kvöldmatinn handa mér og leit eftir að ég borðaði. Á meðan nuddaði hún alltaf saman fótunum, því að flísarnar voru svo kaldar. Hún fór aldrei í skó á nóttunni. Og hún sat hjá mér þangað til ég var orðinn mettur. Og á eftir heyrði ég glamra í leirtauinu hjá henni alveg þangað til ég var búinn að slökkva ljósið hjá mér. Svona var þetta á hverri nóttu. Og næstum alltaf klukkan hálfþrjú. Mér fannst það sjálfsagt að hún bæri fyrir mig mat í eld- húsinu klukkan hálfþrjú á nótt- unni. Já, mér fannst það alveg sjálfsagt. Það var orðinn vani. Og aldrei sagði hún annað en: „Ennþá kemurðu jafnseint“ — en það sagði hún í hvert skipti. Og ég hélt að svona ætti það alltaf að vera. Það var allt svo sjálfsagt. Svona hafði það alltaf verið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.