Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 90

Úrval - 01.08.1949, Qupperneq 90
88 ÚRVAL ætlast til meira af þeim, bæði af því er snertir að borða allan mat og að halda borðsiði. Það er augljóst mál, að barnið verður að venjast því að tillitið til þess ráði ekki öllu. En mér er ekki grunlaust um, að á æði- mörgum heimilum sé oft á tíð- um næsta óskemmtilegt and- rúmsloft við matborðið. Móðir- in, og þó kannski öllu frekar faðirinn, sem verið hefur burtu allan daginn, notar þá tækifær- ið til að ala börnin upp og siða þau til. Ýmsir gamlir og strang- ir borðsiðir eru enn furðanlega lífseigir. Þess verður ekki með sanngirni krafizt af fjörmiklu barni, að það sitji kyrt við borð- ið þangað til allir hafa lokið við að borða, sjálfsagt er að lofa börnunum að standa upp á milli réttanna, ef þau vilja, og að standa upp frá borðinu, undir eins og þau hafa lokið við að borða, með því móti komumst við hjá miklu af því argi og þrasi, sem oft á tíðum gerir máltíðina að erfiðustu stund dagsins í stað þess að hún ætti að vera sú ánægjulegasta, því að þá eru allir meðlimir fjöl- skyldunnar samankomnir. Það gegnir furðu hve margir foreldrar, og þó líklega einkum feður, eyða enn miklum tíma og orku í að sannfæra börn sín um að vondur matur sé góður, að þau eigi aldrei að leifa, að þau eigi að hugsa til þess að mörg börn í heiminum fá aldrei nægju sína o. s. frv. Þetta kann allt að vera rétt og satt, en hitt er víst, að það barn er ekki enn fætt, sem ljær eyra svona röksemd- um, auk þess sem hjá börnun- um getur vaknað sektarvit- und og þrjózka, þegar alið er á því sýknt og heilagt, að þau séu vanþakklát. Og skyldu ekki flestir foreldrar geta staðfest þetta af eigin reynslu, ef þau ryfja nógu vel upp bernsku sína ? Að sjálfsögðu er þessi við- leitni foreldranna ekki merki um mannvonzku hinna fullorðnu gagnvart börnum sínum, hún er sennilega sprottin af þeirri trú, að það hafi siðferðilegt gildí fyr- ir barnið að venja sig á að borða allan mat sem er hollur, þó að því þyki hann vondur. Margir foreldrar eru af þess- ari ástæðu ófúsir að taka tillit til smekks barnanna sjálfra. En það er ekkert sem bendir til að þessi skoðun hafi við rök að styðjast — að barnið verði að Ijúka skammti, sem því finnst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.