Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 126

Úrval - 01.08.1949, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL af þreytu. En hann fór þó strax að síma í skólafélaga sína, til þess að bera sig saman við þá! Nú var enginn efi lengur — bólguhnúskurinn hræðilegi fór dagvaxandi, og það gat ekki þýtt annað en að æxlið væri aft- ur tekið að stækka. Mount lækn- ir ákvað að opna hnúskinn, í til- raunaskyni, því að hann hugð- ist tæma kýlið á nýjan leik í desember. Þegar aðgerðinni var lokið, var mér ljóst, að mikil al- vara var á ferðum, því að Mount reyndi að forðast mig og varð- ist allra frétta. —- Jonni brá hendinni ofurhægt og með eftirvæntingu upp að höfði sér. ,,Mig langar að vita, hvernig hnúskurinn er,“ sagði hann lágt. Örvæntingarfull von skein úr augum hans. Hann þreifaði varlega á höfðinu, og þegar hann fann hnúskinn, féll höndin máttlaus og vonleysis- lega niður á sængina. Þetta var í eina skiptið, sem ég sá hann tárast. Hann lá þögull um stund. Svo andvarpaði hann og sagði: „Það tekur áreiðanlega nokk- urn tíma að hann hjaðni.“ Ég fór heim með Jonna, eftir að hafa ráðfært mig við lækn- inn. Nú var öll von úti. Æxlið, sem þjáði Jonna, var ein hættu- legasta æxlistegund sem þekk- ist, glioma multiforme. Moimt gat ekki ráðlagt okkur neitt. Hann sagði: „Látið Jonna gera það, sem hann langar til, svo að hann geti dáið sæll.“ Okkur var illa við að Jonni færi út einsamall, en hann vildi á hinn bóginn ekki láta fylgja sér. Við fórum að velta því fyr- ir okkur, hvort heppilegra væri að hætta á að hann yrði fyrir slysi — ef hann hefði dottið á. höfuðið, hefði það riðið honum að fullu — eða auðmýkja hann með því að fylgja honum. En það kom aldrei til þess að við þyrftum að ráða fram úr þess- um vanda. Annar uppskurður var óhjákvæmilegur, og það varð að framkvæma hann strax, því að meinið óx ört. Jonni var lagður inn á Tauga- sjúkdómahælið 29. apríl, réttu ári eftir að sjúkdómurinn kom fyrst í ljós. Jonna langaði að vísu til að lifa. En eitt af því, sem hann sagði daginn eftir, var: „Ef til vill verður næsti heimur skemmtilegri en þessi." Uppskurðurinn stóð yfir frá því klukkan 1,10 til 7.25. Við biðum óþreyjufull, en fengum ekkert að vita. Hann var meðvitundarlaus,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.