Úrval - 01.08.1949, Síða 97

Úrval - 01.08.1949, Síða 97
FORSETAHJÓNIN í ARGENTlNU 95 eftir hinni glæstu götu Avenida Alvear í Buenos Aires. Á undail og eftir fór vopnuð sveit her- manna. ,,Hver hefur svona frítt föru- neyti?“ spurði útlendingur, sem sá þetta. „Juan Perón hershöfðingi, forseti Argentínu," var honum sagt. Fáum mínútum síðar kom annar samskonar bíll og með eins fylgdarliði. „Er ég farinn að sjá tvöfalt?" spurði útiendingurinn undrandi. „Eða eru forsetarnir tveir?“ „Sama sem,“ hvíslaði Argen- tínumaðurinn. „Þetta er Senora Evíta Perón, hin ljóshærða Pompadour, sem er kona ein- ræðisherrans okkar. En hver húsbóndinn er á heimilinu, er erfitt að segja. Við höfum ekki aðeins tvo forsetabíla, heldur fylgja forsetaembættinu tvær opinberar skrifstofur, tvö opin- ber málgögn og yfirleitt tvennt af öllu. Annað er fyrir hann og hitt fyrir hana.“ Argentínumaðurinn þagnaði, hann vissi, að allsstaðar í þessu kúgaða landi eru forvitin eyru. En við dvöl mína í Argentínu komst ég að raun um, að þess- ar áhrifamestu manneskjur í Suður-Ameríku hafa ekki að- eins skapað sér stjórnarkerfi hvor fyrir sig, stjórnarkerfi, sem sífellt grípa hvort inn á annars svið, heldur heyja þau nú harða baráttu innbyrðis um völdin í voldugasta ríki Suður- Ameríku. Þessi barátta er nú orðin eins hádramatísk og öskubuskuævin- týrið um ekkjumanninn Perón og útvarpsleikkonuna Evítu var á sínum tíma. Því að aukin völd hafa gert Perón varkárari, en Evítu ófyrirleitnari. Á yfirborðinu er allt með felldu. Þegar þau koma fram á svalir forsetahallarinnar til að láta hylla sig, fallast þau í faðma eins og elskendur í argen- tískri kvikmynd. En bak við tjöldin fara hin eiginlegu átök fram. Evíta er ekki lengur aðeins vald að baki hásætisins. Hún situr sjálf í hásæti við hlið Per- óns. Og það er engu fyrirferðar- minna en hásæti hans. Við skipt- ingu valdsins tókst henni að ná yfirráðum yfir því, sem almenn- ingur í Argentínu les, heyrir, sér og hugsar. Hún hefur per- sónulega eftirlit með blöðum og útvarpi. Argentínsk kvikmynda- félög senda öll kvikmyndahand-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.