Úrval - 01.08.1949, Síða 128

Úrval - 01.08.1949, Síða 128
126 ÍTRVAL, á ævinni stundað reglulegt efna- fræðinám. Morguninn, sem skólaupp- sögnin átti að fara fram, gengu piltarnir í skrúðgöngu til kirkj- unnar, sem var um míluf jórðung í burtu. Ég bjóst ekki við, að Jonni myndi þola gönguna, en hann hristi okkur af sér og hvarf. Prófskírteinin áttu að afhendast í kirkjunni, en þegar við komum þangað, sáum við Jonna hvergi, þrátt fyrir hvíta vefjarhöttinn. Það var farið að kalla upp nöfn piltanna í stafrófsröð, og við vorum á nálum, þegar þeir gengu einn af öðrum inn að prédikunarstólnum. Loks var röðin komin að G-unum. Games, Gillespie, Goodwin, Griffin, Gunther. Jonni mjakaði sér var- lega út úr þyrpingunni og gekk hnarreistur, en ofurhægt, inn eftir kirkjugólfinu og leit hvorki til hægri né vinstri. Það var byrjað að klappa og hrópa, og fagnaðarlætin komust í al- gleyming, þegar hann stað- næmdist að lokum við prédik- unarstólinn. Flynt skólastjóri reyndi að koma prófskírteininu í hægri hönd Jonna, eins og við höfðum beðið hann um, en Jonni flutti það í vinstri hönd sína, því að með henni átti að takú á móti því. Fagnaðarlætin vorú óskapleg, en Jonni vék sér til hliðar og komst í sæti sitt, án þess að taka eftir okkur. Jonni fékk allar sínar þján- ingar bættar á þessari örstuttu stund, þegar hann gekk inn kirkjugólfið. Það var sigurstund hans. Öllum viðstöddum verð- ur hún ógleymanleg, enginn get- ur gleymt viljastyrknum og skapfestunni, sem hann sýndi. Þegar við komum aftur tií New York, hófst baráttan við sjúkdóminn á ný. Það var blátt áfram ómögulegt að láta dreng- inn deyja. Bólguhnúskurinn á höfði hans var aftur farinn að stækka. Við ákváðum að endurtaka allar þær lækningatilraunir, sem höfðu leitt til bata fyrr á ár- inu, — ljósin, sinnepsgasið, mat- aræðið, og nýjan uppskurð, ef með þyrfti. Við afréðum að byrja á sinnepsgasinu. Jonni fékk gassprauturnar 12. júní og var hress næstu dag- ana á eftir. Læknarnir töldu, að hann myndi hafa gott af því að fara upp í sveit, og Frances brá sér því til Madison, til þess að undirbúa komu hans. Við vor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.