Úrval - 01.08.1949, Side 84

Úrval - 01.08.1949, Side 84
'82 ÚRVAL gerðarkostnaðinn,“ stóð einu sinni í auglýsingunum. En við- halds- og reksturskostnaður bíla hefur stigið miklu meira en kaupverð bílanna og hin al- menna verðlagsvísitala. Sér- fræðingarnir í Detroit segja, að „ódýru“ bílarnir (og þá eiga þeir við hinar belgvíðu nýju gerðir af Ford, Chevrolet, Ply- mouth, Pontiac o. fl.) geti ekið tæpa 6 km á lítranum 1 borgun- um. Slíkt hefði almenningur ekki látið bjóða sér fyrir 20 árum, þegar sömu tegundir voru helm- ingi ódýrari og hreyflarnir voru raunverulega ekki eins góðir og nú. Og kvartanirnar eru fleiri, uinkum í sambandi við umferð- arerfiðleika og ökuhæfni. Bíl- stjórinn er svo lágur í sæti, að hann getur ekki séð framan og aftan á bílinn. Hann verður því að ætla meira pláss milli sín og næsta bíls fyrir aftan og fram- an. Og hin mikla þyngd bílsins (2 smálestir) krefst þess, að ætluð sé meiri vegalengd til að stöðva bílinn skyndilega. Allt þetta stuðlar að því að tefja umferðina. Viðgerðarmenn og benzínsal- ar hafa líka sínar kvartanir fram að bera — um galla, sem auka kostnaðinn. Það þarf jöt- unafl til að flytja sæti úr stað, og við marga bíla þarf að nota einskonar kíki til að geta séð hvort vökvi er á rafhlöðunni. Það er erfitt að mæla þrýsting- inn í hjólbörðunum, og enn verra að skipta um þá. En eitthvað hlýtur kaupand- inn þó að fá fyrir alla pening- ana sína? Já, útsýnið í bílunum hefur farið batnandi tvö síðustu árin, en það er ennþá miklu verra en það var 1925. Heml- arnir hafa batnað, og hestöfl- unum fjölgar með ári hverju, en hve margir aka nokkurn tíma á hámarkshraða ? Meiri þæg- indi? Já, ekki verður því neitað. Því fylgir notaleg öryggiskennd að vita að hreyfillinn er áreið- anlegur, traustur og viðbragðs- fljótur. Það eru þægindi að því, einkum fyrir gamalt fólk, að þurfa ekki að kengbeygja sig til að komast inn í bílinn, og margt fleira. En eru nokkrar verulegar tækniíegar endurbætur? Helztu ,,endurbæturnar“ eru raunveru- lega gamlar. I Owen-Magnetic var ágætur sjálfvirkur skiptir 1916! Auk þess fæst margt fleira fyrir peningana. Sumir kalla það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.