Úrval - 01.08.1949, Side 35

Úrval - 01.08.1949, Side 35
LÆKNINGAR, HJÁTRtf OG VlSINDI 33 að súpa á flösku með Malaga- víni á hverjum morgni, en eftir að hann hafði tekið fyrsta sop- ann, átti að fylla flöskuna með ryðguðum nöglum eða öðru ryðguðu járni. í allri vitleysunni var sem sé eitt skynsamlegt ráð við blóðleysi, en það var að drekka seyðið af ryðgaða járn- inu. Líkaminn þarfnast járns til að framleiða rauða litarefnið í rauðu blóðkornunum, og blóð- leysi stafar oft af því, að líkam- ann vantar þetta nauðsynlega hráefni. Kjeld Berg gaf hinum jómfrúgulu ungmeyjum járn, og fór að því leyti alveg eins að og nútímalæknar. Af þessu má sjá, að stundum var vit í hinum gömlu kerlinga- bókum. En oftast urðu lækn- ingarnar þó gagnslausar, og ef sjúklingarnir urðu frískir, var það oftast prátt fyrir lækning- una. Oftast nær hafa þær senni- lega verið meinlausar, og þegar sjúkdómurinn batnaði af sjálfu sér, var það þakkað læknmg- unni. Það gaf hjátrúnni byr und- ir vængi, og þegar hún hefur náð að festa rætur, er erfitt að uppræta hana. Enn í dag er hún við lýði, þó að hún sé ekki eins og á miðöldunum. Enn leita menn ráða hjá skottulæknum, andalæknum o. fl. Enn kaupir veikt fólk allskonar undarlegar pillur, mixtúrur og smyrsl, seni auglýst eru í misjafnlega áreið- anlegum blöðum og tímarit- um.*) Enn eru uppi hreyfingar og sértrúarflokkar, sem telja sig hafa fundið hina einu réttu leið til heilbrigði. Enn þann dag í dag læra börnin í skólunum kraftaverkasögur um lækning- ar í biblíusögunum. En undrin skeðu ekki aðeins í Gyðinga- landi fyrir 2000 árum. Þau eru að ske enn í dag, á hverjum degi víðsvegar um heim. Hver sá sem séð hefur áhrifin af mörgum hinna nýju læknislyf ja, hvað af- reka má með hinni nýju tækni í skurðlækningum, er ekki í vafa um, að hér eru á ferð und- ur, sem taka langt fram þeim, er börnin lesa um í biblíusög- unum. Það eru ekki aðeins fáir, sem njóta góðs af þeim, heldur þúsundir, miljónir. Og þessi undur munu halda áfram að ske á hverjum degi eins lengi og við viljum. Þó að nútíma læknisfræðin hafi komizt langt með ,,undr- um“ sínum, er mikið ógert enn. *) Samkvæmt íslenzkum lögum er óheimilt að auglýsa lyf. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.