Úrval - 01.08.1949, Síða 66

Úrval - 01.08.1949, Síða 66
URVAL, -64 neikvæð svör hjá konum sem notið höfðu æðri menntunar. Mikill munur var á afstöðu mæðra og barnlausra kvenna ; af þeim konum, sem kváðust giftast mönnum sínum aftur, voru mæðurnar í miklum meiri hluta, aftur á móti varð ekki séð að það hefði nein áhrif, hvort börnin voru eitt eða fleiri. Næstum allar konurnar, sem töldu sig reiðubúnar að giftast mönnum sínum aftur, töldu hjónaband sitt hamingjusamt eða mjög hamingjusamt. Ham- ingjusöm hjónabönd voru al- gengari meðal kvenna sem höfðu ekki gifzt mjög ungar (ekki innan 22 ára) og sem höfðu þekkt mann sinn minnst eitt ár áður en þær giftust honum. Margar konurnar bættu per- sónulegum athugasemdum við svörin, og næstum allar þær sem svöruðu neitandi fundu hvöt hjá sér til að gefa skýringu á því hversvegna hjónaband þeirra væri óhamingjusamt. Tíðustu gallar „misheppnaðra“ eiginmanna voru taldir (í þess- ari röð): eigingirni, hugsunar- leysi, aðfinnslur við konuna, dað- ur (við annað kvenfólk), skort- ur á virðingu, drykkjuskapur og eyðslusemi. Fjögur hundruð konur kvörtuðu undan því að menn þeirra „segðu aldrei neitt. ' Ross prófessor og meðstarfs- menn hans hafa byrjað sams- konar rannsóknir meðal kvæntra manna. Enn hafa aðeins 12000 menn verið spurðir, en af svör- um þeirra má greinilega ráða, að tiltölulega færri karlmenn verða fyrir vonbrigðum í hjóna- bandi sínu en konur. Hundraðs- tölurnar eru eins og hér segir: eiginmenn eiginkonnr „Já“........... 63 59 „Sennilega" . . 20 16 „Nei“.......... 13 16 - „Veit ekki“ . . 4 9 Þriðja hver kona viðurkenndi, að hjónaband sitt hefði ekki orð- ið eins hamingjusamt og hún hafði vænzt, en aðeins sjöundi hver karlmaður lét í ljós sams- konar vonbrigði. Einnig kom í ljós, að tiltölulega fleiri eigin- menn, sem kvæntust eftir þrít- ugt urðu hamingjusamir, eii hinir sem kvæntust yngri. Tíð- ustu gallar kvenna voru að áliti eiginmanna eyðslusemi og slæra heimilis- og hússtjórn. Margir menn kvörtuðu auk þess undan afbrýðisemi eiginkvenna sinna. Aftur á móti kvörtuðu mjög fáar konur um slíkt. John B. Ellis í „Politikens Magasin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.