Úrval - 01.08.1949, Side 8

Úrval - 01.08.1949, Side 8
ÚRVAL 6 runalega lífi sínu. Konan er breytt eins og maðurinn; hún er ekki lengur hæli og skjól, móðureðli hennar hefur verið kæft, blíða hennar er orðin að vérzlunarvöru. Maðurinn hvílist ekki hjá henni, hann náttar; hann binzt henni ekki, hann yf ir- gefur hana í dögun. Framand- leiki mannsins mitt á meðal jafningja er svo óendanlega mikill, að það svarar ekki kostn- aði að reyna að festa hann í orð og hrynjandi. Það er ein- manakennd, upptendruð af ótta og algerum vanmætti, mögnuð af voðasýnum, sem greipt hafa sig óafmáanlega á nethimnuna, íþyngd af meðábyrgð, sem aldr- ei er hægt að velta á aðra. Tung- an á ekki orð til að lýsa óra- vídd þessarar einmanakenndar, sem einungis hljómlaust, van- ttiáttugt og tregasollið gauks- hljóð maínæturinnar megnar að túlka. (Sagan ,,Im Mai, im Mai shrie der Kuckuck“.) Bak við hræsni og stefnuleysi nútímans, bak við hinar áleitnu endurminningar um grotin sára- bindi og limlest lík, bak við neyðaróp, sem aldrei þagna, er samt sem áður draumaland, ó- reist borg, sem stefna má til í glæstum vökudraumum. Og þessi nýja borg, það er borgin þar sem vitringamir, kennaramir og ráðherrarnir fara ekki með lygi, þar sem skáldin láta ekki leiðast af neinu öðru en skynseminni i hjarta sínu; það er borgin þar sem mæðurnar deyja ekki og ungu stúlkurnar eru ekki með sýfilis, borgin þar sem hvorki eru rúllustólar né gervilimaverk- smiðjur; það er borgin þar sem regnið kallast regn og sólin sól, borgin sem laus er við kjallara þar sem börnin eru bitin af rott- um á næturnar, og laus við hana- bjálka þar sem feður þeirra geta hengt sig af þvi að mæðurnar hafa ekkert brauð fram að bera; það er borgin þar sem ungir menn eru hvorki blindir né einhentir og þar sem ekki eru neinir hers- höfðingjar; hin nýja, glæsilega borg þar sem allir hafa augu og eyru hver fyrir öðrum og þar sem allir skilja: mon cæur, the night, your heart, the day, der Tag, die Nacht, das Herz. Spyrja mætti hvort Borchert hafi sjálfur trúað á þetta draumaland, og hvort hann hafi fundið styrk í þeirri hugsun, að ferðin þangað yrði kannski einhvern tíma hafin. Hitinn og ákefðin í röddinni gæti bent til að svo væri; sannleiksástríða hans mælir hinsvegar gegn því. Ætla má að hann hafi verið of tortrygginn að eðlisfari til þess að hann gæti látið sannfærast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.