Úrval - 01.08.1949, Síða 53

Úrval - 01.08.1949, Síða 53
SAGAN AF RÓBXNSON KRtJSÖ 51 Daniel Defoe var orðinn sextugur, sjö barna faðir, eignalaus og atvinnu- laus blaðamaður, þegar hann byrjaði í örvæntingu sinni að skrifa skáldsög- ur. Á næstu tólf árum skrifaði hann níu skáldsögur, og er ein þeirra vin- sælasta saga sem nokkurn tíma hefur verið skrifuð. Fyrsta bindi af The Life and Strange Surprising Adventur- es of Robinson Crusoe kom út 25. apríl 1719. Annað bindi, Further Adventures, kom út í ágúst sama ár. Fáir aðrir en vísindamenn vita, að enn eitt bindi kom út, sem hét Serious Reflections, Róbinson Krúsó seldist í átta útgáfum fyrsta árið. Hann hefur verið þýddur á bókstaflega öll tungumál sem kunn eru. Tilefni sögunnar var atvik úr lífi Alexanders Selkirk, skozks sjómanns, sem lenti í deilum við skipstjóra sinn og krafðist þess að vera settur á land á óbyggðri ey 300 mílur undan ströndum Chile. Þar lifði hann í fimm ár. Eftir að honum hafði verið bjarg- að og hann fluttur til Englands, var ævintýri hans mikið umtalað og vakti furðu. Defoe fór til Bristol til að hafa tal af honum. Hann gekk með söguna óskrifaða í sjö ár. Á þeim tima breyttist Selkirk: hinn ruddalegi og' ofsafengni sjómaður var orðinn að hinum djarfhuga, úrræðagóða Róbinson Krúsó, svo nefndur eftir vini Defoe, séra Timothy Cruso. Ótal ímynduð smáatriði léðu sögunni aukinn veruleikablæ. Defoe var fyrstur allra rithöfunda til að nota þá aðferð, og enginn hefur síðan notfært sér hana jafnmeistaralega. Bók Defoe, A Joumal of the Plague Year, nýtur mikils álits sem áreiðanleg frásögn af plágunni miklu, sem ge;saði S London á dögum höfundar. Á sama hátt umbreytti frábær snilligáfa hans henni daufgerðu frásögn Selkirks í ævintýri, sem er einstætt að sennileik og áhrifamætti. skapandi ánægja að fylgjast með honum, horfa á hann breyta hinum frumstæða Edengarði í smækkaða eftirmynd Englands. Og þá erum við komin að öðru enn furðulegra atriði —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.