Úrval - 01.08.1949, Síða 58

Úrval - 01.08.1949, Síða 58
56 TÍR VAL hvatti hann þá til að endurskoða af stöðu sína til tollmála, innf lutn- ingstakmarkana, verndartolla o. s. frv. Hann sagði að ame- rískir iðjuhöldar yrðu nú að gera sér ljóst, að hinn áætlaði 5 miljarð dollara útflutningur til Evrópu 1952 væri aðeins framkvæmanlegur, ef Banda- ríkin kaupa vörur fyrir sömu upphæð! Fyrir stríðið seldu Bandaríkin að meðaltali fyrir 1100 miljón dollara til hvers Marshalllands, en keyptu aðeins fyrir 600 hundruð miljónir. Siðan hafa Evrópulöndin, eink- um þó England, misst 2 milj- arða dollara tekjur af erlendum inneignum, sem stríðið gleypti. Hin gamla útflutningspólitík Bandaríkjanna getur bókstaf- lega ekki haldið áfram. Gagnrýnin í ársskýrslunni beinist m. a. að skortinum á samræmingu milli útflutnings- og framleiðsluáætlana hinna einstöku Marshalllanda. Lítum á nokkur dæmi. England er í lykilaðstöðu gagnvart áætlun- um flestra Marshalllandanna. Möguleikar Danmerkur á að afla sér dollara eru t. d. háðir því að hún geti breytt sterl- ingspundainneign sinni, sem fæst af hagstæðum greiðslu- jöfnuði við England, í dollara. Sama gegnir um mörg önnur lönd. Þessvegna eru framtíðar- áætlanir Englendinga mjög þýð- ingarmiklar fyrir endurreisnar- áform Evrópu. Englendmgar áætla halla sinn í viðskiptum við dollarasvæðið árið 1952 291 miljón dollara. Verzlunin við sterlingsvæðið á aftur á móti að gefa 861 miljón dollara og af því eiga að koma frá Mar- shalllöndunum í Evrópu 49 milj- ónir dollara. Til allrar óham- ingju hafa þessi lönd að sínu leyti einnig reiknað með hag- stæðum greiðslujöfnuði við Eng- land, sem auk þess á að vera hægt að breyta úr sterlings- pundum í dollara. Greiðslujöfnuður þessaia landa við England var fyrir stríð hagstæður um 600 milj- ónir dollara. Það er því ekki nema eðlilegt að þau reikni með því í áætlunum sínum, eða rétt- ara sagt voni, að geta horfið aftur til þessara gömlu, góðu tíma. En England hefur sem sem sagt reiknað gagnstætt. Það er augljóst, að áætlun Eng- lands — ef hún heppnast, sem ekki er líklegt — mun ef til vill leysa vandamál Englands sjálfs, en ekki vandamál Evrópu sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.