Úrval - 01.08.1949, Side 33

Úrval - 01.08.1949, Side 33
LÆKNINGAR, HJÁTRÚ OG VlSINDI 31 hvenær og hvar hún var tind, auk margs annars. Eitt mest notaða lyf nútím- ans er digitalis. Það fannst ein- mitt sem hinn virki þáttur í ,,kerlingarráði“ við vatnssýki (bjúg). Digitalis er notað við ýmsum hjartasjúkdómum, og enn í dag tekur það fram öllum öðrum hjartalyfjum. Það er unnið úr jurtinni digitalis pur- purea (á ensku foxglove — refa- glófi). Mörgum hjartasjúkdómum fylgir, að vatn safnast fyrir á ýmsum stöðum í líkamanum, sem stafar af því, að blóðrás er of treg. Almenningur kallar þetta vatnssýki eða bjúg. Ef hjartasjúkdómurinn batnar, hverfur bjúgurinn, vatnið hreinsast burt. Sá sem á heiðurinn af því að hafa fundið digitalis, var ensk- ur læknir, Withering að nafni. 1 lok 17. aldar starfaði hann sem héraðslæknir í Suður-Englandi. Hann fékk veður af því að í sveitinni væru nokkrar konur, sem gætu iæknað vatnssýki, sem fæstir læknar á þeim tímum gátu gert. Þetta vakti áhuga Wither- ings, og þegar hann kynnti sér málið, komst hann að raun um, að þær gáfu sjúklingunum jurta- seyði, og að jurtin var engin önnur en „refaglófinn". Og þar með hafði hann fundið eitt af ágætustu lyfjum okkar. En skottulæknar hafa haft ýms önnur lyf, sem við rann- sókn hafa reynzt búa yfir raun- verulegum læknisdómi. Á 16. öld voru margar fjölkunnugar konur víðsvegar í Evrópu, sem gátu framkallað fósturlát með því að gefa þunguðum konum rúgkorn í langan tíma. En tala rúgkornanna varð að vera ójöfn, og þau urðu að vaxa á ákveðn- um stöðum og við sérstök skil- yrði. Síðari tíma rannsóknir leiddu í ljós, að á þessum rúg- kornum óx svepptegund, og að í henni var efni, sem nefndist ergótamín. Þetta efni, sem raun- ar er eitrað, orsakar samdrátt í leginu, og ef það er gefið í stór- um skömmtum, getur það fram- kallað fósturlát. Nú á tímum er þetta efni notað til að örva fæðingarhríðir hjá sængurkon- um, ef þær eru of veikar. Hér í Noregi hafa einnig ver- ið til ráðagóðar konur. Eitt sinn var kona í Egeberg, sem gat læknað börn af ensku sýkinni eða beinkröm. Lækningin var í því fólgin, að barnið var látið út á græna grund, og þar varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.