Úrval - 01.08.1949, Side 129

Úrval - 01.08.1949, Side 129
DAUÐI, HVAR ER BRODDUR ÞINN ? 12T um að mestu leyti tveir einir saman síðustu tíu dagana, sem hann lifði. Svo rann upp skelf- ingardagurinn 27. júní, þegar Jonni sneri sér að mér við morg- unverðarborðið og sagði: „Hvar er — er hún mamma?“ Svo þreifaði hann á bólgunni á höfði sér. „Hver ósköpin eru nú þetta?“ Ég starði á hann. Síðan hélt hannáfram: „Hvað hefur þetta gengið lengi svona? Hvaða ár var ég í Deerfield ? Til hvers eru þessar pillur?“ Rétt á eftir fékk hann kuldahroll. Hann var afarsljór daginn eftir. Líf hans var að fjara út, enda þótt ég áliti hann ekki bráðfeigan. En næsta sunnudag símaði ég til Francesar og bað hana að koma, því að mér þótti útlitið uggvænlegt. Við vorum saman allan þann dag, og tvisv- ar tók hann í hönd mína, eins og hann vildi auðsýna mér sér- staka ástúð og trúnað. Það var eins og allt Ijúflyndi hans og gæzka væri að brjótast út. Daginn eftir, þegar ég var að snæða hádegisverð með kunn- ingja mínum, fékk ég þau boð frá Frances, að Jonni hefði feng- ið slæman höfuðverk. Það var í fyrsta skiptið sem hann hafði fengið kvalir, frá því að hann var fyrst skorinn upp. Þegar ég kom heim, hafði honum verið gefin höfuðpilla, og allt í einu fór hann að selja. upp, en það hafði ekki komið fyrir áður, og við höfðum verift vöruð við því. Klukkan var uni hálf þrjú síðdegis. Hann var fölur og þvalur. Ég lét sækja Traeger, en mér var þó alls ekki ljóst, að endalokin væru yfirvof- andi. Traeger var hjá Jonna stund- arkorn, svo dró hann mig til hliðar og sagði fölur og þung- búinn: „Hann er að deyja.“ Jonni hafði fengið heilablæð- ingu; æxlið hafði étið sundur æð. Og þó hafði enginn lækn- anna séð fyrir, að hann myndi deyja á þenna hátt — þeir höfðu spáð því, að það yrði á annau veg. Sjúkravagninn kom klukkau sex og Jonni var fluttur í sjúkra- hús í nágrenninu, því að vafa- samt þótti, að hann þyldi lengri flutning. Honum var gefið súr- efni og öll hugsanleg ráð voru reynd. Við Frances sátum ýmist hjá honum eða gengum um gólf. Það var heitt og dimmt þetta kvöld. Jonni komst aldrei til meðvitundar. Hann dó óttalaus,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.