Úrval - 01.08.1949, Side 72

Úrval - 01.08.1949, Side 72
70 ÚRVAL Hlutfallið er enn að breytast Rússum í vil, og ef við bætum við þeim landsvæðum sem Rússar hafa nýlega lagt undir sig, og þeim löndum sem eru undir áhrifum Rússa, þá má segja að annar hver Evrópu- maður sé undir stjórn valda- mannanna í Kreml. Childs: Ef til styrjaldar kæmi milli þessara tveggja stór- velda, hvert er þá álit yðar sem hermaður — mundi hún verða skammæ styrjöld, sem atómsprengjan byndi enda á á nokkrum mánuðum, eða mundi hún verða langvinn? Smith: Ég get ekki ímyndað mér að hún yrði skammvinn. Skoðun mín er þessi: Það hefur oft verið sagt að borg- arastyrjöld sé hræðilegust allra styrjalda, því að það sé eina styrjöldin, þar sem her- menn beggja aðila viti vel um hvað þeir séu að berjast. Styrjöld við Rússa yrði borg- arastyrjöld mannkynsins, og ég get ekki ímyndað mér annað en að hún yrði lang- vinn og skæð styrjöld, sem hvorugur aðili mundi vinna. 1 nútímastyrjöld getur eng- inn unnið sigur. ChilcLs: Sumir gizka á tuttugu ár. Haldið þér að hún gæti orðið svo langvinn ? Smith: Því er ómögulegt að svara nema að undangenginni langri rannsókn; ágizkun út í loftið er einskis virði. Spivalc: Eruð þér sammála Churchill um það, að atóm- sprengjan hafi komið í veg fyrir að Rússar flæddu yfir Evrópu ? Smith: Það er erfitt fyrir mig að svara þeirri spurningu. Atómsprengjan hafði vissu- lega nokkur áhrif, en hvort hún bjargaði Evrópu frá Rússum, veit ég ekki. Sem stendur held ég ekki að Rúss- ar hafi í hyggju að flæða yfir Evrópu. Spivak: Þér haldið ekki að Rússar hafi þegar búið til atómsprengju ? Smith: Ég held ekki að þeir séu byrjaðir að framleiða at- ómsprengjur í stórum stíl, þó að ég sé hinsvegar viss um, að rússneskir vísinda- menn — sem vissulega standa ekki að baki neinum öðrum vísindamönnum — hafi leyst vandamálin í sambandi við klofning atómsins í útreikn- ingum og á rannsóknarstof- um sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.