Úrval - 01.08.1949, Síða 84
'82
ÚRVAL
gerðarkostnaðinn,“ stóð einu
sinni í auglýsingunum. En við-
halds- og reksturskostnaður
bíla hefur stigið miklu meira en
kaupverð bílanna og hin al-
menna verðlagsvísitala. Sér-
fræðingarnir í Detroit segja, að
„ódýru“ bílarnir (og þá eiga
þeir við hinar belgvíðu nýju
gerðir af Ford, Chevrolet, Ply-
mouth, Pontiac o. fl.) geti ekið
tæpa 6 km á lítranum 1 borgun-
um. Slíkt hefði almenningur ekki
látið bjóða sér fyrir 20 árum,
þegar sömu tegundir voru helm-
ingi ódýrari og hreyflarnir voru
raunverulega ekki eins góðir og
nú.
Og kvartanirnar eru fleiri,
uinkum í sambandi við umferð-
arerfiðleika og ökuhæfni. Bíl-
stjórinn er svo lágur í sæti, að
hann getur ekki séð framan og
aftan á bílinn. Hann verður því
að ætla meira pláss milli sín og
næsta bíls fyrir aftan og fram-
an. Og hin mikla þyngd bílsins
(2 smálestir) krefst þess, að
ætluð sé meiri vegalengd til að
stöðva bílinn skyndilega. Allt
þetta stuðlar að því að tefja
umferðina.
Viðgerðarmenn og benzínsal-
ar hafa líka sínar kvartanir
fram að bera — um galla, sem
auka kostnaðinn. Það þarf jöt-
unafl til að flytja sæti úr stað,
og við marga bíla þarf að nota
einskonar kíki til að geta séð
hvort vökvi er á rafhlöðunni.
Það er erfitt að mæla þrýsting-
inn í hjólbörðunum, og enn verra
að skipta um þá.
En eitthvað hlýtur kaupand-
inn þó að fá fyrir alla pening-
ana sína? Já, útsýnið í bílunum
hefur farið batnandi tvö síðustu
árin, en það er ennþá miklu
verra en það var 1925. Heml-
arnir hafa batnað, og hestöfl-
unum fjölgar með ári hverju,
en hve margir aka nokkurn tíma
á hámarkshraða ? Meiri þæg-
indi? Já, ekki verður því neitað.
Því fylgir notaleg öryggiskennd
að vita að hreyfillinn er áreið-
anlegur, traustur og viðbragðs-
fljótur. Það eru þægindi að því,
einkum fyrir gamalt fólk, að
þurfa ekki að kengbeygja sig
til að komast inn í bílinn, og
margt fleira.
En eru nokkrar verulegar
tækniíegar endurbætur? Helztu
,,endurbæturnar“ eru raunveru-
lega gamlar. I Owen-Magnetic
var ágætur sjálfvirkur skiptir
1916!
Auk þess fæst margt fleira
fyrir peningana. Sumir kalla það