Úrval - 01.02.1952, Page 2

Úrval - 01.02.1952, Page 2
Spurt og svarað. Framhald af 3. kápúsíðu. sendar til að fá skorið öi-ugglega úr þrætum okkar á milli. 1. Skín ekki sólin jafnlengi samanlagt á hverju ári á alla hluta jarðarinnar, þ. e. er jafnlengi á lofti við alla breiddarbauga ? 2. Hversvegna eru hráoliumót- orar dýrari en bensínmótorar af sömu stærð, þrátt fyrir það að þeir eru einfaldari að gerð eftir því sem innflytjendur þeirra segja í auglýsingum? 3. Hver er ástæðan til þess að hráolíumótorar eru ekki komnir meira en orðið er í stað bensín- mótora, t. d. i bíla og dráttarvél- ar, þrátt fyrir það að reksturs- kostnaður hráolíumótora er marg- falt minni en bensínmótora, og sá kostnaðarmunur gerir miklu meira en borga verðmun vélanna ? 4. Er fræðilegur möguleiki fyrir því að nautgripir tímgist við hreindýr (sbr. frásögn í „Á hrein- dýraslóðum"), og sauðnaut og vita fræðimenn örugg dæmi slíks? Ef svo er, eru þá ekki slíkir kyn- blendingar ævinlega ófrjóir? 5. Hvaða landspendýr lifa villt í Alaska og á Eldlandseyjum ? 6. Hver er meðalhiti á C. hvers mánaðar við Magellansund ? Um leið og við sendum Urvali þessar spurningar, viljum við nota tækifærið og þakka því þær mörgu ánægjustundir, sem það hefur veitt okkur. Það er sameiginleg- ur dómur okkar, að Úrval sé það bezta og skemmtilegasta íslenzkt. tímarit sem við sjáum. Með fyrirfram þökk fyrir svörin. Nokkrir lesendur Ur- vals á Akureyri. S v a r : 1. Svo má heita. 2. Ef gert er ráð fyrir, að þar sem í spurn'ingunum er talað um hráolíumótora, sé átt við diesel- mótora, er ástæðan fyrir verðmis- muninum sú, að dieselmótorinn er miklu margbrotnari og vinnur með miklu hærri þrýstingi; þarf því að vera sterkari og sérstaklega vandlega smíðaður. 3. Ástæðurnar eru þessar: 1. að ekki eru mörg ár síðan farið var að smíða mjög litla diesel- mótora. 2. að dieselmótoramir eru margbrotnari, sterkbyggðari og þar af leiðandi dýrari. 3. að þeir eru þyngri. 4. að það þarf betur lærða og þjálfaða menn til þess að hirða og eftirlíta diselmótora en bensinmótora. 4. Ekki er sennilegt, að tímg- unarmöguleiki sé milli nautgripa og hreindýra eða sauðnauta, og hvergi er þess getið í tiltækileg- um fræðibókum. Þegar timgun kemur fyrir milli fjarskyldra teg- unda, verða kynblendingamir ó- frjóir. 5. Villt landspendýr í Alaska eru: Elgir, hreindýr, úlfar, birnir, refir, otrar, bisamrottur og geitur. Á Eldlandseyjum: Gúanakó (lama- dýr), villihundar og smá nagdýr. 6. Kaldasti mánuður er júlí v2" C, heitasti janúar +11° C.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.