Úrval - 01.02.1952, Síða 8

Úrval - 01.02.1952, Síða 8
6 tJRVAL sem næst 10 biljónir lesta, eða álíka mikið og talið er að and- rúmsloftinu hafi borizt af kol- efnissamböndum á liðnum tím- um frá gosgufum. Hvort þessi samsvörun er tilviljun, er erfitt að segja, en staðreynd er, að ef vér hugsum oss, að allt það kol- efni, sern er í lifandi og stein- gerðum lífverum hafi í upphafi jarðsögunnar verið sem kolsýra í gufuhvolfinu, þá hefði kolsýru- magn andrúmsloftsins verið miklum mun meira en það er nú. En eins og áður segir, telja jarð- fræðingar, að kolsýrumagn and- rúmsloftsins hafi ekki verið að neinum mun meira en það er nú, jafnvel ekki fyrir 1800 ár- miljónum. Það verður því að gera ráð fyrir, að andrúmsloft- inu berist stöðugt viðbót við kol- sýruforða sinn, þann forða sem jurtir og þá einnig dýr nota til að byggja upp líkama sína. Með slíkri viðbót má reikna frá elds- umbrotum eða leka úr iðrum jarðar. Áætlað hefur verið, að nú á tímum berist andrúmsloft- inu frá eldgosum um 100 miljón- ir lesta af kolsýru að meðaltali á ári hverju, auk nokkurra milj- óna iesta af brennisteini, klór- og bórsamböndum. Ætla má, að eldsumbrot hafi snemma á ævi jarðarinnar verið álíka mikil og nú — að minnsta kosti á vissum tímabilum. Vér skuium nú velja oss tíma nokkur hundruð ármiljónum eft. ir fæðingu jarðarinnar, t. d. fyrir 2500 ármiljónum. Hin tiltölulega htlu meginlandssvæði jarðarinn- ar eru umflotin hafi, sem kóln- að hefur niður í 40—50° C. Auðn og ömurleiki ríkir allstaðar, kol- dimm ský á lofti, steypiregn með stuttu millibili, en öðru hverju grillir í rauðleita, móðukennda sólma. Stöku sinnum verða eld- gos, sem bæta við forða and- rúmsloftsins af kolsýru, kolvetni og brennisteinsvetni o. fl. Um súrefnismagnið í andrúmsloftinu um þessar mundir eru menn ekki á einu máli. Með því að allt, eða næstum allt núverandi súrefni andrúmsloftsins er tilkomið fyr- ir starfsemi jurtanna, er rökrétt að álykta, að ekkert súrefni hafi verið í því áður en lífið kom til sögunnar. Ekki er þó með öllu útilokað að eitthvað af súrefni hafi verið í andrúmsloftinu — um það eru jarðfræðingarnir ekki á einu máli. En hugsast gæti, að fyrir áhrif útfjólublárra ljósgeisla ofarlega í gufuhvolf- inu hafi vatn klofnað í vetni og súrefni, eða jafnvel að sambönd af málmum og súrefni (málm- oxid) hafi klofnað í frumefni sín. Að áliti norska jarðefna- fræðingsins Goldschrnidt er alls ekki útilokað, að súrefni hafi verið í andrúmsloftinu frá upp- hafi; en meginhluti súrefnisins er tilkominn miklu síðar, eftir að lífverur hafa myndast í sjón- um. I þessu umhverfi, sem veitir margvíslegum efnabreytingum góð skilyrði, eiga að hafa verið miklar líkur til þess að myndast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.