Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 9

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 9
UM UPPRUNA LÍFSINS 7 gætu margvísleg og flókin kol- efnissambönd. í fyrsta lagi hafa hinir útfjólubláu geislar sólar- ljóssins átt greiðari leið gegn- um gufuhvolfið vegna þess hve lítið súrefni var í andrúrnsloft- inu. Útf jólublátt ljós hefur yfir- leitt örvandi áhrif á margvísleg- ar efnabreytingar. í öðru lagi hlýtur magn brennisteinssam- banda í andrúmsloftinu, t. d. brennisteinsvetnis, að hafa verið talsvert mikið. Brennisteinsvetni hefur m. a. þann eiginleika, að að það lætur auðveldlega af hendi vetnisatóm til sumra kol- efnissambanda. Sterkar líkur eru til að fyrir samspil kol- sýru, meira eða minna mettaðra kolvetna og brennisteinsvetnis við örvandi áhrif útfjólublás ljóss hafi safnazt fyrir á til- tölulega skömmum tíma — t. d. 200 ármiljónum — allmikið af kolefnissamböndum á yfirborði jarðar, einkum í sjónum. Ég get ekki hér gert grein fyrir hverskonar kolefnissambönd er líklegast að myndast hafi, en almennt má segja, að sambönd kolefnis við vetni eða súrefni eða köfnunarefni eða við pau öll til samans, hafa náttúrlega tilhneigingu til að verða marg- breytileg og flókin. Líkurnar til þess að samspil tveggja kolefnis- sambanda leiði til einnar — og aðeins einnar — nýmyndunar, eru mjög litlar. Það er í þessari náttúrlegu tilhneigingu kolefn- issambandanna til flókinna ný- myndana, sem vér eygjum skil- yrðin fyrir tilkomu lífsins á jörðinni. Vér gerum því ráð fyrir, að fyrir 2000 ármiljónum hafi stöð- ugt verið að myndast æ flókn- ari kolefnissambönd bæði í and- rúmsloftinu og sjónum. En allar þessar efnabreytingar genun vér ráð fyrir að hafi átt sér stað í uppleystu og tiltölulega út- þynntu formi í sjónum. Mikil- vægt skilyrði vantar: að eitt- hvað af kolefnissamböndunmn hafi fengið skilyrði til að skilj- ast úr sjónum sem einskonar fast efni — vér skulum til hægð- arauka kalla það „kekki“. Rúss- neski vísindamaðurinn Oparin gaf kringum 1930 út mjög at- hyglisverða bók, sem hann nefndi „Uppruni lífsins“. í henni sýnir hann fram á, að viss kol- efnissambönd í þunnri upplausn geti við ýms skilyrði fengizt til að skilja sig úr upplausninni og mynda hlaupkennt efni, svo- nefnd samþjöppuð (konsentrer- uð) kolloidefni. Oparin, sem styður þessa skoðun sína mjög sannfærandi rökum, telur úti- lokað, að útfelling samþjappaðra kolloidefna, sem litlar kúlur eða kekkir, hafi ekki átt sér stað. Til þess að vera varkárir, getum vér kannski sagt, að mjög sennilegt sé, að slík útfelling hlaup- kenndra kolloidefna, sem ekki er unnt að skilgreina nánar, hafi átt sér stað á stöðum, sem buðu til þess hentug skilyrði, t. d. í víkum eða lónum, þar sem upp- gufun hefur valdið því að upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.