Úrval - 01.02.1952, Side 12

Úrval - 01.02.1952, Side 12
10 TJRVAL þeim skoðunum, sem oft hefur áður verið haldið á lofti, að lífið hafi byrjað vegna eins tilviljun- arkennds atviks, þar sem öll nauðsynleg skilyrði til myndun- ar t. d. einnar eggjahvítuefnis- sameindar mættust fyrir röð mjög ósennilegra tilviljana, svo flókinnar sameindar, að hún gat æxlast. Náttúran hefur sjálfsagt farið sér hægt, og þúsund ár- miljónir er án efa nægilega lang- ur tími til þess að gefa þeim möguleikum, sem búa í kolefnis- samböndunum ótal tækifæri til að mynda aftur og aftur hin ó- líkustu og flóknustu sambönd. Sennilega hafa möguleikarnir til myndunar lífs á þessari vatns- auðugu plánetu vorri verið svo miklir, að erfitt sé að hugsa sér að það hefði ekki myndast. Og úr því að svo fór hér, hví skyldi þá ekki hafa farið eins annarsstaðar í alheiminum „ef skilyrðin voru hagstæð“? Vera kanna, að það sé tilviljun, að lífið hefur tekið á sig þá mynd, sem það hefur hér á jörðinni; en það getur einnig verið tákn sennilegustu tengimöguleika kolefnissambandanna sín í milli, þegar samspil þeirra hefur feng- ið að þróast frjálst eins og ver- ið hefur hér á jörðinni. Að vér mennimir hér á enda þróunar- keðjunnar höfum öðlazt hæfi- leika til að horfa til baka yfir tvo eða þrjá ármiljarða og leiða getum að því sem skeð hefur á þessum tíma, er að sínu leyti einnig tákn þeirra óendanlega mörgu möguleika, sem efnið býr yfir. Hversvegna allt fór eins og fór, verður líklega að síðustu að rekja aftur til þeirra aðstæðna, sem skópu sólkerfi vort í upp- hafi og til upphafs frumefnanna við tilorðningu alheimsins. Ég minnist gamals spakmælis — ég held það sé komið frá Ovidius: „Orsökin er dulin, afleiðingin á- þreifanleg.“ Þannig er það sjálf- sagt um lífið. oo A co Breyttir tímar. „~Éig hef veitt því athygli mér til mikillar undnmar," sagði roskinn og lífsreyndur maður, „að ungir menn nú á tímum eru merkilega hræddir við að ganga í heilagt hjónaband og stofna heimili. Það var öðruvísi í minu ungdæmi, skal ég segja ykkur. Já, áður en ég kvæntist vissi ég ekki einu sinni hvað hræðsla var.“ — Coronet. ★ Það er að heita má algild regla, að þegar hurð lokast fyrir okk- ur, þá opnast önnur leið. Gallinn er aðeins sá, að okkur verður svo starsýnt á hurðina, sem lokaðist, að við komum ekki auga á þá, sem opnaðist. — Christian Science Monitor..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.