Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 13

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 13
Höfumlur lýsir þriggja ára til- raunum til að ala upp sjim- pansaunga eins og barn. Apaharn í fóstri. XJr bókinni „The Ape in Our House“, eftir Cathy Hayes. OKKUR hjónin hafði lengi langað til að fá náin kvnni af sjimpönsum. Hve skynsamir eru þeir á mannlegan mæli- kvarða? Er ekki hægt að kenna þeim að tala ef þeir eru aldir upp meðal manna ? Því var það, að þegar maðurinn minn, Keith, fékk atvinnu við stofnun sem leggur stund á rannsóknir í sálfræði, tókum við þriggja daga gamlan sjimpansa í fóstur. Viki var rúmar sjö merkur að þyngd og líktist einna helzt risastórri kónguló þegar við lögðum hana í vögguna. Lang- ir, þvengmjóir útlimirnir teygðu sig út frá kviðmiklum búknum. Svart, stíft hárstrí var á höfði og vöngum, og ásamt stórum tórnlegum augunum gaf það andlitinu svip hræðslu og reiði. Hún fálmaði án afláts með hægri hendinni út í loftið í leit að mömmu sinni til að halda sér í. Þegar ég lét Viki í vögg- una hélt hún sér með öllum f jórum höndunum í mig og átti ég í miklu basli með mínum tveim höndum að losa tökin. Þessi hæfileiki apaungans til að halda sér er honum sjálfsagt nauðsynlegur í heimkynnum sínum í skógunum. Áður en Viki var orðin mán- aðar gömul gat hún tekið um þumalfingurinn á mér með ann- arri hendi og haldið sér á lofti í meira en mínútu. í matgræðgi sinni tók hún að reisa sig upp á fjóra fætur í vöggunni og stóð þannig riðandi þegar ég kom með pelann. Svo óseðjandi var matarlyst hennar, að hún greip stundum utan um höndina, sem ég hélt á pelanum í og spyrnti með fótunum í kjöltu mína unz segja mátti að hún stæði upp- rétt — aðeins fjögra vikna! Viki grét aldrei. Hún átti til eitt lítið hljóð: ,,ú-ú-ú-ú“, sem varð að ópi þegar henni var mikið niðri fyrir, en hún vældi aldrei eða gaf frá sér nein merki um að hún vildi mat. Ungviði frumskóganna er senni- lega nauðsyn að hafa hljótt um sig. Við létum Viki ,,vinna“ fyrir mat sínum. Þegar ég tók hana í fangið hélt ég pelanum í hend- inni og sperrti þumalfingurinn út í Ioftið eins og hald á pelan- um. Hún lærði fljótt að grípa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.