Úrval - 01.02.1952, Side 16

Úrval - 01.02.1952, Side 16
14 ÚRVAL gerði hún það alltaf. Eftir að hún hafði eignasí dálítið af fötum hafði hún yndi af því að róta í skúffunum sínum og klæða sig í eina flíkina á fætur annarri. Viki stendur mest að baki börnum í tali og skilningi sín- um á máli. Þegar hún var fimm mánaða hélt ég eitt sinn pelan- um á lofti fyrir framan hana og sagoi: „Taiaðu!“ Hún leit á pelann og síðan á mig, en sagði auðvitað ekki neitt. Ég beið í 15 mínútur og stóð svo upp til að fara. Þá heyrðist frá Viki lágt, vesaldarlegt „ú-ú“, og ég flýtti mér að launa henni „tal- ið“ með því að rétta henni pel- ann. í hvert skipti sem ég stóð upp til að fara sagði hún „ú-ú“ og þannig vann hún fyrir mat sínum. I nokkrar vikur reynd- um. við að kenna henni að „tala“. Þegar hún var tíu mán- aða kom allt í einu frá henni nýít hljóð -— einna líkast hásu, Ijótu ,,a“-hljóði, sem hún stundi upp með miklum erfiðismunum. Um leið teygði hún sig sigri- hrósandi eftir pelanum og af því áiyktuoum við, að hún hefði loks lært að nota röddina til að biðja um mat. Eftir þetta sagði hún alltaf ,,a“ þegar við sögð- um henni að tala. Þegar Viki var 14 mánaða tók Keith upp á því að leggja þumalfingurinn yfir varir henn- ar og þrýsti þannig saman vör- unum. Með mat í hinni hendinni sagði hann Viki að tala. Svo lyfti hann fingrunum og þegar a-hljóðið kom, lagði hann fing- urin á varirnar aftur og kom þá ,,ma-ma“ út fyrir varir Viki. Síðan gaf hann henni að borða. Ekki liðu nema tvær vikur áður en Viki gat sagt „mamma“ hjálparlaust. Ekki vissi hún að éa var „mamma", en hún not- aði þetta orð í allar þarfir. Hún vakti okkur með því á hverj- um morgni og notaði það til að biðja, um mat og hjálp í hvers- konar erfiðleikum. í von um að geta aukið orðaforða Viki byrjuðum við á því sem við kölluðum „eftirhermukennsla", þegar hún var hálfs annars árs, en á þeim aldri eru börn almennt farin að nota 10 orð. Við klöppuðum saman höndun- um eða blésum í flautu og sögð- um um leið: „Gerðu þetta!“ Til þess að fá mat varð Viki að leika þetta eftir okkur. Hún var fljót að komast upp á það. Seinna tókum við í notkun hljóð og munnhreyfingar. Ef til vill tækist henni með tím- anum að apa þær eftir líka. Skömmu áður en Viki varð tveggja ára bar eftirhermu- kennslan þann árangur að Viki bætti einu orði við sig — ,,papa“. Það var hvíslkennt en þó greinilegt. Hún notaði strax. „mamma“ og ,,papa“ jöfnum höndurn þegar hún bað um eitt- hvað. Dag nokkurn var ég að tala við einn kunningja minn um möguleika á því að nota hljóðin, sem Viki notaði við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.