Úrval - 01.02.1952, Síða 19

Úrval - 01.02.1952, Síða 19
ÁHRIF LIKAMSL.ÝTA OG FÖTLUNAR 17 ekki ávallt að vera sanifara stórkostlegri fötlun eða jafnvel fötlun að nokkru ráði. Maður með áberandi líkamslýti getur verið fullfær til allrar vinnu, og hann hefur ekki beðið tjón á skynfærmn sínmn, hann getur átt fyrir sér langt líf og góða heilsu, en þó getur lýtið haft mikil og óheillavænleg áhrif á hann andlega. Lýtið veldur hon- um ekki líkamlegum óþægind- um, heldur andlegum þjáning- um. Viðkvæmt lýti, þótt það hafi ekki í för með sér líkamleg óþægindi og skerði ekki starfs- hæfi mannsins, getur orðið honum þungbærara en mikil fötlun, sem hefur ekki lýti í för með sér, eða a. m. k. ekki lýti, sem maðurinn tekur sér nærri. Það barn, sem fatlað er, vanskapað eða hefm’ áunnin lýti, verður sér fyrr eða síðar meðvitandi um þennan ágalla sinn, svo framarlega, sem það er ekki mjög vangefið. Það kemst seint eða snemma að raun um, að það er að ein- hverju leyti ekki eins og fólk er flest, það stendur öðrum að baki sakir lýta sinna eða fötl- unar. Þessa vitneskju hefur það ýmist aflað sér með því að bera sig saman við aðra, það hefur gert þessa uppgötvun sjáift, eða þá — og það mmi tíðara — að aðrir hafa bent því á lýt- in eða ■ fötlunina oft því miður á særandi og ótilhlýðilegan hátt, svo sem með því að spotta það eða gera gys að því. Þetta bendir okkur þegar á mikilvægi hins félagslega umhverf is: Barnið myndi í fyrsta lagi ekki finna til lýta sinna, ef allir umhverfis það hefðu sömu lýti. Og í öðru lagi er það dómur almennings um þetta lýti, en ekki tilvera lýtisins sjálfs, sem veldur því andlegum þjáning- um. Þar sem fegurðarsmekkur manna breytist og er mismun- andi eftir stéttum, þjóðum og menningargerðum, fer því fjarri, að sama lýtið hafi sömu áhrif, hvar sem er í heiminum. Allt fer eftir því, hvernig al- menningsálitið dæmir um þessi lýti. Ég kem hér aðeins með nokkur dæmi. Stór andlitsör á karlmönnum eftir skilmingar voru ekki talin til líkamslýta í Þýzkalandi meðan hólmgöngur tíðkuðust mjög meðal stúdenta, þeir voru stoltir af þeim, þau báru vitni hugprýði. Þau voru fremur heiðursmerki en lýti. En í öðrum löndum, t. d. hér á landi, á Englandi og á Norður- iöndum, þar sem slíkar hólm- göngur tíðkuðust ekki, hefði þótt og þykir lýti að slíkum örum. Nú þykist enginn maður með mönnum nema hann nauð- raki sig á hverjum morgni. Það myndi því ekki lengur þykja neinn ljóður á ráði ein- hvers karlrnanns, þótt honum yxi ekki skegg, hann stingi ekki í stúf við aðra, eins og Njáll gerði á sínum tíma. Margir frumstæðir menn alsetja andlit sitt örum og afmynda stórlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.