Úrval - 01.02.1952, Page 21

Úrval - 01.02.1952, Page 21
ÁHRIF LlKAMSLÝTA OG FÖTLUNAR 19 við, að það verði einrænt, feim- ið og ómannblendið. Það dreg- ur sig úr félagsskap annarra til þess að hneyksla þá ekki, vekja ekki skop þeirra eða meðaumk- un. Með þessu hyggst það firra sig óþægindum, en þjáningin fylgir því í einveruna. 3. Áhrifa annmarkans á sál- arlífið og skapgerðina gætir venjulega meira eftir því sem barnið stálpast og gerir sér betur grein fyrir honum. Ungl- ingsárin eru flestum slíkum bömum erfið og er þá mikil- vægt að geta komið þeim til réttara skilnings á annmarka sínum og sætt þau við hlut- skipti sitt. Á unglingsárunum fer maðurinn fyrst að gera sér raunhæfa grein fyrir framtíð- arhorfum sínum. Hann spyr sig: Er ég dæmdur til að vera aum- ingi allt mitt líf og upp á aðra kominn? Verð ég alla ævi grýla á menn? Slíkur unglingur finn- ur, að eðlilegir möguleikar hans til starfs og til að njóta lífs- hamingju eru meira eða minna skertir. Hann er e. t. v. að mestu leyti hindraður í því að taka þátt í félagslífi og skemmtanalífi ungs fólks. Og síðast en ekki sízt rennur það upp fyrir honum á kynþroska- árunum, að hann muni e. t. v. ekki geta kvænzt eða gifzt sak- ir annmarka síns, eða hann muni a. .m. k. leggja þar mikl- ar hindranir í veg hans. Þetta síðastnefnda verður honum oft þungbærast af öllu. 4. Auk þessa hefur ýmiss kon- ar fötlun og bæklun oft líkam- lega vanlíðan og þjáningu í för með sér, öðru hvoru a. m. k. Þessi vanlíðan torveldar sem vænta má mjög geðstjórn þess- ara bama, eykur á eirðarleysi þeirra og viðkvæmni. 5. Af þessu er skiljanlegt, að barn með fötlun eða lýti tekur oft ekki annmarka sínum á rétt- an eða æskilegan hátt og fer hættan hér vaxandi með aldr- inum. Mörg slík börn geta átt hamingjusama eða tiltölulega hamingjusama bernsku, en eftir því sem aldur færist yfir þau, háir annmarkinn þeim meir, a. m. k. andlega, og stundum einn- ig líkamlega. 6. Allalgengt er, að barn noti fötlun sína sem mest það má til að fá aukin fríðindi sér til handa langt fram jhfir það, sem íötlunin gefur tilefni til, það vill láta dekra við sig og færir sig smám saman upp á skaftið, þar til það gerist hinn versti harðstjóri. Verður það því óvin- sælt og illa þokkað, þar sem til- ætlunarsemi þess og heimtu- frekju eru engin takmörk sett. Hinni særðu sjálfsvirðingu þess hættir við að leita upp- bótar á miður heppilegan hátt. Sum reyna að dylja lýti sín á þann veg að gera sig áberandi á einhvern hátt, í von um, að það dragi athygli manna frá lýtinu. En oftast er fánýtt að ætla sér að dylja líkamslýti á áberandi stað. Ef drengur hef- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.