Úrval - 01.02.1952, Síða 22

Úrval - 01.02.1952, Síða 22
20 TJRVAL ur t. d. misst eyra, er vafasamt ráð að láta hárið vaxa og hylja með því eyrun. Hann gerir sig ankannalegan með þessu til- tæki og félagar hans komast auk þess brátt að raun um, hvernig málum er farið. Sömu- leiðis er gagnslaust fyrir mann, sem hefur misst fingur eða er lýttur á hendi að halda hendinni fyrir aftan bak eða draga hana upp í ermina, kreppa fingurinn inn í lófann, ef lýtið verður duíið á þann hátt. Menn taka fIjótt eftir þessum tilburðum og vita, hvers kyns er. Slíkur mað- ur lifir í sífelldum ótta við, að aðrir verði varir við lýti hans og gerir sér fánýtar vonir um að dylja það, en kemst þó sí- fellt að raun um, að það er ekki hægt, sízt fyrir þeim mönnum, sem hann umgengst náið. Sum lýti eða fötlun reyna menn að dylja með ýmsum mik- ilmennsku tilburðum, monti og grobbi. Eigi allfáir lýttir og íatlaðir menn fyllast gremju við heiminn og tilvenma. Sum- ii þeírra bera harm sinn í hljóði. Þeir örvænta um sinn hag, draga sig sem mest út úr mannlegum félagsskap. Hjá öðram fær gremja þessi útrás. Fyrst þeir þjást og eru óham- ingjusamir, vilja þeir líka að aðrir þjáist. Þeir vilja ná sér niðri á tilverunni. Þeir öfunda þá, sem heilbrigðir eru, og þessi öfund kemur fram í því, að þeir finna svölun í því að spilla lífi annarra, vinna þeim tjón og gera þá óhamingjusama. Slík illgimi kemur fram í ýms- um myndum: sem mannhatur, fals og undirhyggja og loks jafnvel í afbrotum: svikum, skemmdarverkum og þjófnaði. Meðferð fatlaðra barna Fötlun og líkamslýti geta eina og áður er vikið að verið með svo margvíslegu móti, að engin leið er að gera hér grein fyrir hinum ýmsu tegundum þeirra. Það sem hér verður sagt um meðferð slíkra barna á við þau almennt. 1. Aldrei verður um of brýnt fyrir foreldrum og aðstandend- um fatlaðra og lýttra bama að neyta allra ráða til að fá fötl- unina eða lýtið lagað, eftir því sem föng eru á. Margir menn ganga ámm saman með fötlun eða lýti, sem háir þeim meira eða minna, en hægt væri að laga að fullu eða að miklu leyti. Og í þessu efni verður hið upp- eldislega eða hið sálfræðilega sjónarmið að mega sín mikils; menn verða alltaf að hafa í huga, hvaða áhrif fötlunin eða lýtið geti haft á skapgerð og geðheilsu hlutaðeigandi manns. Stórkostleg líkamleg fötlun, svo sem missir handar eða fótar, hefur ekki nærri alltaf stór- vægileg og ill áhrif á skap- gerð og geðheilsu, a. m. k. ekki yfirleitt hjá karlmönnum, en ýmiss konar lýti, sem hafa enga eða óverulega fötlun í för með sér, em oft afdrifaríkari fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.