Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 24

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 24
22 ÚRVAL hann öðrum eða er betra að fara ekkert í launkofa með hann, játa hann hreinskiinislega og ganga þess ekki dulinn að aðr- ir séu eða verði hans varir? Reynslan hefur sýnt, að síðari afstaðan er ólíkt hyggilegri. Með því móti er miklu síður hætt við, að annmarkinn verði þess valdandi að hugsun manns- ins snúist óeðlilega mik- ið um hann og hann lifi í sífelldum ótta við, að aðr- ir taki eftir honxnn. Þessi af- staða stuðlar mjög að því, að maðurinn sætti sig við ann- marka sinn, en það er höfuð- skilyrði fyrir góðri geðheilsu og hamingjusamri framtíð. Slíkur maður veit, að hann er fatlaður, því verður ekki um þokað, en hann leggst ekki í víl út af því, heídur gerir sér þess sem bezta grein, hvernig hann geti neytt þeirra möguleika, sem eftir eru. Skilningsríkir foreldrar og vinir geta orðið hinum fatlaða unglingi hér að miklu liði: Þótt honum sé öðrum fremur þörf á skilningsríkri samúð, ber mjög að varast hóflausa meðaumkun og eftirlæti: Þau verða til þess, að barnið hefur annmarka sinn sem átyllu til að afla aukinna fríðinda sér til handa. Uppeldi fatlaðs barns verður að stefna að því, að gera það eins vel sjálfbjarga og starfhæft og kostur er á. Fatlað barn verð- ur að aga, eins og önnur börn, það verður að temja sér sjálfs- stjórn, en við það verður að beita sérstakri lipurð og tillits- serni og gæta þess að ofbjóða því ekki. Foreldrar fatlaðra barna ættu því ekki að láta und- ir höfuð ieggjast að ráðgast við sálfræðing um uppeldi og fram- tíðarhorfur þeirra, því að á miklu veltur, að þau hljóti menntun við sitt hæfi og leggi fyrir sig þau störf, sem fötlunin bagar þau minnst við. Fatiað- ur maður eða bæklaður getur verið stór vel gefinn, vel fall- inn til andlegs náms og starfa hvað hæfileika snertir. Fötlun hans þarf ekki að baga hann við andlegt nám og störf að neinu ráði. Honum standa þarna sömu vegir opnir til starfs og frama og þeim, sem heilbrigðir eru. Sumir heimsfrægir vísinda- menn hafa t. d. verið kryppling- ar eða á annan veg stórlega fatlaðir. Ef fatlaður maður er vel gefinn og hann hefur feng- ið góða menntun, getur hann gegnt fjölmörgum störfum eins vel og heilbrigðari menn, svo sem skrifstofustörfum og létt- um iðnaðarstörfum. Hann get- ur því orðið efnalega sjálfstæð- ur og þarf ekki að standa verr að vígi í lífsbaráttunni en aðr- ir menn. Um allt þetta er ómögulegt að veita almennar íæglur og leiðbeiningar. For- eldrum og öðrum, sem hafa á höndum uppeldi fatlaðra barna, er eindregið ráðlagt að leita til læknis og sálfræðings varðandi uppeldi þeirra, menntun og starfsval.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.