Úrval - 01.02.1952, Page 26

Úrval - 01.02.1952, Page 26
24 ÚRVAL að vinna að því að gefa konunni sinni mjög óvenjulega gjöf. Ég mætti honum fyrir skömmu þar sem hann var að koma út úr dansskóla og spurði hann hvað hann væri að gera þar. „Kon- an mín er lengi búin að kvarta yfir því að ég dansi illa. Nú er ég að læra að dansa og fram- farir mínar í danslistinni eiga að vera næsta afmælisgjöf mín til hennar." Gömul kona, sem átti heima úti á landi, grét af gleði þegar sonur hennar, sem býr í New York gaf henni í afmælisgjöf síma og loforð um að tala við hana um hverja helgi upp frá því. Blóm eru venjulega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar við viljum gefa sjúkum vinum okkar gjafir. En getum við ekki verið svolítið hug- myndaríkari ? Sjúklingur á spítala fékk frá vini sínum blómsturpott fullan af mold. En ofan á moldinni lá fræpakki og á hann skrifað: „Það er meira gaman fyrir þig að rækta blóm- in sjálfur!“ Allar gjafir, sem fela í sér hluta af gefandanum bera þess vitni, að hann hafi í raun og veru lagt sig í lima til að gleðja okkur. Hermaður, sem gegndi her- þjónustu úti á landi fjarri heim- ili sínu, segir eftirfarandi sögu: „Ég eignaðist þama góðan vin þar sem var fjárhirðir einn, er bjó skammt frá herbúðunum. Hann var ekki auðugur af fé, en dag einn þegar mér féllu ljót orð af vörum út af því að ég hafði ekki getað fengið lánaða neinsstaðar 20 dollara, sem mig vanhagaði um, rétti hann mér umsvifalaust 20 dollara og lét fylgja, að þetta væri gjöf en ekki lán. Hann skýrði þetta þannig: „Ef ég lána þér þessa peninga og þú getur af ein- hverjum ástæðum ekki endur- greitt þá, mun mér alltaf finn- ast, að þú hafir brugðist mér. En ef þú tekur við þeim sem gjöf, verðum við báðir ánægð- ir. Þegar þú eignast peninga og finnur hjá þér löngun til að gefa rnér 20 dollara, þá verðum við báðir ánægðir á ný.“ Við höfum ekki oft tækifærí til að gefa rausnarlegar gjafir eða stórgjafir eins og það er kallað, en á hverjum degi veit- ist okkur eitt eða fleiri tæki- færi til að gefa eitthvað af sjálf- um okkur þeim sem þess þarfn- ast. Það er kannski ekki annað en vingjarnlegt orð eða bréf skrifað í réttum anda og á rétt- um tíma. Það sem máli skiptir er, að sérhver gjöf okkar beri í sér hluta af okkur sjálfum. Oö PG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.