Úrval - 01.02.1952, Side 27

Úrval - 01.02.1952, Side 27
I>eir klifu hæsta tindinn, sem nokkru sinni hefur verið klifinn — en sigurinn var dýru verði keyptur. Þeir klifu tindinn. Grein úr „Life“, eftir James Ramsay tlllman.*) TVEIR dauðuppgefnir menn skriðu upp snarbratta fönn- ina unz þeir voru komnir upp á lítinn, sléttan flöt. Hærra var ekki hægt að komast. Þeir stóðu á tindi hæsta fjallsins, sem nokkru sinni hefur verið klifið af mönnum. Fjallið var Annapurna, sem er 8076 metrar á hæð. Fjallgöngu- mennirnir, þeir Maurice Herzog og Louis Lachenal, voru þátt- takendur í franska Himalaya- leiðangrinum árið 1950. Afrek þeirra var mikið — þeir voru sæmdir heiðursmerki frönsku Heiðursfylkingarinnar fyrir það — en þeir urðu líka að kaupa sigurinn dýru verði. Hið svokallaða „þak heims- ins“ — 14 þekktir tindar Hima- layafjalla, sem eru yfir 8000 metrar á hæð — hafði löngum boðið fjallgöngumönnum byrg- inn. Það er jafnvel eins miklum erfiðleikum bundið að komast í námunda við þessi fjöll og að klífa þau. Tíbet hefur bannað *) Höfundur bókarinnar „Ljósi- tindur", sem birtist í 5. hefti 7. árg\ tJrvals. alla umferð, og í Indlandi, Pak- istan og Kashmír hefur allt ver- ið í uppnámi að undanförnu. En haustið 1949 skýrði kongurinn í Nepal, sem er smáríki við norð- urlandamæri Indlands, frönsk- um sendifulltrúa frá því, að franski fjallgönguleiðangurinn væri velkominn til Nepal. Nú komst skriður á málið heima í Frakklandi. Franska stjómin lagði fram þriðja hlut- ann af nauðsynlegu rekstrarfé, en birgðir og útbúnaður fékkst frá franska hernum og ýmsum framleiðendum og kaupmönn- um. Níu fjallagarpar voru valdir úr hópi hundrað umsækenda. Foringi þeirra var kjörinn Mau- rice Herzog, þrjátíu og eins árs gamall verkfræðingur, sem hafði iðkað fjallgöngur í Ölpunum. Fimm aðrir vom á þrítugsaldri — Louis Lachenal, Lionel Ter- ray, Gaston Rebuffat, Jean Cou- zy og Marcel Schatz — allir þrautreyndir fjallamenn. Þeir þrír leiðangursmenn, sem enn eru ótaldir, vom Jacques Oudot, læknir, Marcei Ichac, ljósmyndari og Francis de Noy-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.