Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 28

Úrval - 01.02.1952, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL elle, sem átti að sjá um alla birgðaflutninga. Þetta var vel valinn og vel skipulagður hóp- ur. Ef svo hefði ekki verið, væru þessir menn ekki á lífi nú. Um miðjan aprílmánuð 1950 lagði flokkurinn upp frá landa- mærum Nepal. Burðarmenn og burðardýr báru f jórar smálestir af farangri. Framundan voru hæstu fjöll jarðarinnar, og um- hverfis þau auðnir og eyðimerk- ur, þar sem enginn hvítur mað- ur hafði stigið fæti sínum. 1 fjóra daga mjakaðist lestin á- fram gegnum frumskóginn, unz hún kom á bersvæði handan skógarins. Þegar hinn mikli veggur Himalayaf jallanna blasti við, gnæfði tindur Annapurna upp úr þokumóðunni í fjarska. En það var ekki nóg að sjá tindinn, það varð að finna færa leið að f jallsrótunum, og það var enginn hægðarleikur. Landa- bréfin, sem þeir höfðu meðferð- is, voru gagnslaus og dalafólk- ið í Nepal vissi bókstaflega ekk- ert um hálendið fyrir handan, að öðru leyti en því, að það hélt að þar byggju guðir og djöflar. Það var áríðandi, að leiðin fynd- ist fljótt, því að þessi f jöll verða ekki klifin nema á tímabilinu frá fyrstu vorleysingum og þar til sumar-monsúnvindarnir byrja. Veðurfræðingar höfðu spáð, að þeir myndu hefjast í öndverðum júní. Og nú var kom- ið fram undir apríllok. Fjallgöngumennirnir komust að raun um, að eina vonin væri að reyna að klífa norðvesturhlið f jallsins og farangurinn var því allur fluttur að fjallsrótunum þeim megin. Fyrir ofan þá gnæfði tveggja mílna há fjalls- hhðin, snarbrött og snævi þak- in, með klettariðum og hamra- beltum — og það voru ekki nema þrjár vikur þar til monsún- vindamir tækju að blása. Nú hófst hið mikla erfiði — að koma upp birgðastöðvum í f jallshlíðinni. Dögum saman sel- fluttu þeir matvæli, tjöld, svefn- poka, fatnað og annan nauðsyn- legan farangur upp hlíðina. Fyrstu birgðastöðinni var val- inn staður á neðri jöklinum, 610 metrum fyrir ofan fjallsræturn- ar, en önnur bækistöðin var 760 m. þar fyrir ofan. Meðan aðrir leiðangursmenn voru að flytja birgðir til þessara stöðva, kleif Herzog fjallið, unz hann var kominn upp að fannasvæð- inu fyrir ofan jökulinn. Þar valdi hann stað fyrir þriðju bækistöðina í meira en 6400 m. hæð. Veðrið var hagstætt og engir sérstakar erfiðleikar urðu á vegi fjallgöngumannanna. Aðalhætt- an stafaði frá snjóflóðunum, sem gejí’stust ofan fjallshlíðina. Eftirfarandi kafli úr skýrslu Terrays lýsir þessu vel:_ „í þriðju bækistöð: Ég og burðarmennimir mínir tveir átt- um hræðilega nótt, því að ég gat ekki fundið annað tjaldið, sem átti að vera hér í poka. Verra var hitt, að snjóflóð féllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.