Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 30

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 30
28 ÚRVAL geta klifið bergið? Þegar þeir komu nær, sáu þeir að hamra- beltið var klofið af gilskorn- ingi . . . Þeir mjökuðu sér upp eftir gilinu ... Vindstroka sló á móti þeim — hún kom hand- an yfir f jallið. Enn nokkur spor -—- og þeir stóðu á tindi Anna- purna. Herzog og Lachenal höfðu unnið mikinn sigur. Nú urðu þeir að gjalda hið dýra verð hans. Jafnvel meðan þeir stóðu á tindinum, hvarf sólin og nap- ur vindur huldi fjallið grárri þoku, svo að ekki sá út úr aug- unum. Þó var eitt verk eftir, sem þeir urðu að gera. Herzog dró af sér vettlingana og tók mynda- vél og lítinn franskan fána upp úr bakpokanum sínum. Hann rétti Lachenal myndavélina, festi fánann á ísöxina og hélt síðan öxinni yfir höfði sér, meðan Laehenal tók myndina. Að nokkrum mínútum liðnum voru mennirnir tveir aftur á leið niður f jallið. Þeir voru þreyttir og sljóir af áreynslunni og súr- efnisskortinum, og það var því ekki fyrr en löngu seinna að Lachenal kallaði aht í einu: „Maurice! Maurice!" Þegar Her- zog leit við, benti Lachenal á hendur hans, og þá sá Herzog sér til undrunar, að hann var berhentur. Hann hafði týnt vettlingunum. Þegar þeir komu niður að fimmtu birgðastöðinni, hittu þeir þá Terry og Rebuffat, sem biðu þeirra þar. Herzog var nú mjög kalinn á höndum og La- chenal á fótum. Terray og Re- buffat voru alla nóttina að hjúkra hinum aðframkomnu mönnum og tókst að korna blóð- rás þeirra í samt lag. Þegar f jórmenningarnir lögðu af stað áleiðis til næstu bækistöðvar morguninn eftir, skall á stórhríð. ÖIl kennileiti hurfu í snjókófinu og klukku- stundum saman stauluðust þeir áfram í bylnum, kaldir og villtir. Þegar rökkva tók, sáu þeir fram á að þeir yrðu að hafast við und- ir berum himni um nóttina, en það er venjulega bráð lífshætta á þessum slóðum. Meðan þeir voru að grafa sig niður í fönn- ina, hvarf Lachenal skyndilega, en hann hafði staðið skammt frá félögum sínum. En rétt á eftir heyrðu þeir í honum; hann kvaðst hafa hrapað niður í sprungu, sem væri aðeins nokk- urra metra djúp. Botninn virt- ist öruggur og veggimir skýldu vel fyrir veðrinu. Þeir klifruðu því allir niður í sprunguna og reyndu að búa um sig eins vel og þeir gátu. Nú fór kuldinn að ásækja þá. Þeir fóru úr skónum (því að þá hefði áreiðanlega kalið á fótun- um, ef þeir hefðu verið í þeim), stungu fótunum ofan í bakpoka og lögðust hver ofan á ann- an, til þess að þeir gætu haldið á sér sem mestum hita. Þannig leið nóttin. Þeir sváfu ekki dúr og þjáðust mjög af kulda. Und- ir morguninn brast snjóhengja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.