Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 31

Úrval - 01.02.1952, Qupperneq 31
ÞEIR KLIFU HÆSTA TINDINN 29 á sprungubrúninni og hálffyllti sprunguna af snjó. Þeim lá við köfnun, en tókst þó að brjótast upp úr fönninni. En allur farangur þeirra og á- höld, var grafið undir mörgum smálestum af snjó, þar á meðal skórnir. Missir þeirra var alvarlegastur. í meira en klukkustund hömuðust menn- irnir, sem nú voru allir á sokka- Ieistunum, við að grafa og leita í fönninni. Loks tókst þeim að finna skóna. En það mátti ekki seinna vera, því að Lachenal var orðinn tilfinningalaus í fót- unum og hendur Herzogs voru gaddfreðnar. Terray og Rebuf- fat hafði líka kalið og allir voru þeir meira eða minna blindaðir af snjóbirtunni. Þeir voru rammvilltir. Fætur þeirra gátu ekki borið þá. Þeir gátu varla opnað augun vegna snjóbirtunnar. Lachenal og Re- buffat tóku sér stöðu, þar sem hugsanlegt var að sæist til þeirra og hrópuðu á hjálp. Og svo ein- kennilega vildi til, að Ichac, ljós- myndarinn, sem staddur var í bækistöð nr. 2, bæði sá þá og heyrði til þeirra, enda þótt eng- inn í fjórðu bækistöð, sem var aðeins nokkur hundrað metra í burtu, yrði þeirra var, enda var jökulhryggur á milli. Þeir' hrópuðu allir. Ekkert svar. Þá fóru þeir að mjaka sér niður hlíðina, enda þótt þeir yrðu fremur að skríða en ganga. Klukkan átta um morguninn lagði Marcel Schatz upp frá fjórðu bækistöð. Nokkrum mín- útum seinna nam hann staðar og starði á fjóra menn, sem stóðu hálfblindir og ósjálfbjarga í hlíðinni skammt fyrir ofan. Hann fylgdi þeim til bækistöðv- arinnar. Ferðin frá f jórðu til annarrar bækistöðvar tók einn dag. Af félögunum fjórum, sem úti höfðu legið, höfðu þeir Terray og Rebuffat sloppið bezt og allt útlit var fyrir að þeir hefðu ekki beðið varanlegt tjón. En tærnar á þeim Herzog og Lachenal voru orðnar blásvartar og blýliturinn á fótum Herzogs var kominn aftur á miðja il. Hendur hans voru dofnar upp að úlnliðum og héngu við þær slitur af hálfrotn- uðu hörundinu. Dr. Oudot tók þegar að sinna hinum þjáðu mönnum í þröngu og illa lýstu tjaldinu. Þeir máttu ekki tefja nema einn dag í þessari bækistöð, því að monsúnvindaregnið gat brost- ið á þá og þegar, og ef snjóinn tæki að leysa í f jallshlíðinni, var þeim dauðinn vís. Þeir bjuggu til sleða úr skíðum og breiddu segldúk á þá, en síðan voru mennirnir tveir reyrðir á sleð- ana. Hinn 10. júlí voru allir fjall- göngumennirnir komnir niður til aðalbækistöðvarinnar við f jalls- ræturnar. Þeir höfðu haft með sér eina flösku af kampavíni heiman frá Frakklandi, til þess að drekka í sigurskálina, og nú bað Herzog alla félaga sína að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.