Úrval - 01.02.1952, Page 41

Úrval - 01.02.1952, Page 41
TÍMINN OG MÆLING HANS 30 til verðlaunanna. I fjörutíu ár hélt hann áfram endurbótum á klukkunni og smiðaði á þeim tíma fjögur krónómeter, og fyrir það síðasta fékk hann loks verð- launin. Það var með jafnvægis- hjóli og fjöður eins og klukka Huygens, en það var svo ónæmt fyrir hitabreytingum, að eftir fimm mánaða sjóferð sýndi það aðeins 15 sekúndna skekkju. Þau krónómeter, sem nú eru smíðuð, eru svo nákvæm, að ekki skeikar nema um brot úr sek- úndu á sólarhring og nægir það sjófarendum fyllilega, en vís- indamenn vilja fá nákvæmari tímamæla, einkum stjörnufræð- ingar. Þeir hafa getað sannpróf- að lengd sólarhringsins, og hreyfingar tunglsins með sam- anburði við sólmyrkva í Babýlon löngu fyrir tímatal okkar. Með nákvæmum tímamælum þarf ekki að fara svo langt aftur til að fá nákvæman samanburð; þessvegna vilja stjömufræðing- amir fá æ nákvæmari tímamæla. Einn þeirra merkustu er kvarts- úrið, sem er byggt á eiginleik- um kristallanna. Það em mörg efni í náttúr- unni, sem mynda kristalla, en niðurröðun frumeindanna í sam- eindunum ræður lögun þeirra. Eitt þessara efna er bergkristall- inn, sem er gagnsær og gerður úr kísil- og sýrufrumeindum. Ef hleypt er riðstraum á stöng úr slíku kvartsi, þá kemst krist- allinn á sveifluhreyfingu. 1 kvartsúrum stjömuturnanna er kristall, sem sveiflast hundrað þúsund sinnum á sekúndu með ótrúlega jöfnum sveifluhraða. Sveiflur kristalsins stjóma síð- an með aðstoð rafmagns sveifl- um fíngerðs pendúls. Kvartsúrið getur gengið ámm saman áður en skekkjan verður ein sekúnda. Með þessum úrum fundu menn, að jörðin breytir stund- um af ókunnum ástæðum gangi sínum, þ. e. lengd sólarhrings- ins er örlítið breytileg, en svo lítil er breytingin, að kvartsúrið getur naumast mælt hana. Mæli- og vogatækjaskrifstofa Banda- ríkjanna (Bureau of Standards) lét þá hef ja smiði á nýrri úrteg- und, sem lokið var við fyrir rösk- um tveim ámm og kallað hefur verið atómúrið. I því era tveir pendúlar, sem stjórnað er af kristali með sveiflutíðnina 100.- 000 á sekúndu. Kristalinum er aftur á móti stjórnað með að- stoð rafmagns af ammoníak- sameind, sem höfð er í næstum lofttómu hylki og sveiflast þar 24 miljarð sinnum á sekúndu. Það er til aðeins ein svona klukka, og með henni vonast menn til að geta betur mælt breytingamar á möndulsnúningi jarðarinnar og lengd sólarhring- anna, sem ekki hefur enn fund- izt skýring á. Við höfum nú athugað ólíkar aðferðir til að mæla tímann. Til þeirra mælinga hefur ýmislegt verið notað: lengd skuggans, rennsli vatnsins eða sandsins í stundaglasinu, sveiflur pendúls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.